→Saga
Ekkert breytingarágrip |
(→Saga) |
||
elsti þekkti fáni Hollands er frá 16. öld. 1572 er nefndur á nafn í fyrsta sinn appelsínugulur-hvítur-blár fáni sem kallaður er prinsfáninn. þegar Holland lýsti yfir sjálfstæði frá Spánni [[1579]] varð prinsfáninn hinn opinberlega viðurkenndi fáni Hollands.
[[1596]] er í fyrsta skipti nefndur á nafn sá rauði-hvíti-blái fáni og ekki fyrr en um miðja 17. öld hafa flestir fánar skipt út appelsínugulum fyrir rauðann. Hversvegna
|