Munur á milli breytinga „Hraun“

38 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 árum
m (Tók aftur breytingar 157.157.117.73 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Reykholt)
Merki: Afturköllun
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Snertifletir og yfirborð hrauna er oft gler- eða kargakennt, þar sem kólnun þessara flata er hraðari vegna snertingar við eldri og kaldari jarðmyndanir og andrúmsloft. Því ná kristallar ekki að myndast. Berg sem myndast við eldgos kallast einu nafni [[gosberg]] hvort sem um er að ræða hraun, gjóskuberg eða móberg.
 
Basísk hraun mynda venjulega annaðhvort [[Helluhraun|hellu-]] eða [[apalhraun]] sem vísar að mestu til yfirborðsásýndar hraunanna. Enskt heiti þessara hraungerða eru "Aa-lava" (apalhraun) og "Pahoehoe" (helluhraun), en ensku nafngiftirnar eru komnar frá [[Hawaii]]-eyjaklasanum, þar sem eingöngu renna basalthraun.
 
==Tenglar==
Óskráður notandi