„Evrópusardína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Johannesadal (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Johannesadal (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 26:
 
=== Heimkynni ===
[[Mynd:Sardina pilchardus1.jpg|thumbleftthumb|left|upright=0.7|]]
Evrópusardínan finnst í norðaustur Atlantshafi og, Miðjarðarhafi og Svartahafi. Hún dreifir sér frá Íslandi til suðurhluta Noregs og Svíþjóðar og alla leið til Senegals í Vestur-Afríku. Í Miðjarðahafinu er hún algeng í vestari hluta Adríahafs, en minna af henni í eystri hluta þess og Svartahafinu. Þetta er uppsjávarfiskur sem gegnur í stórum torfum og heldur sig aðallega við strendur. Á daginn er hann mest á 25 – 55 metra dýpi en á nóttunni grynnkar hann á sér.