„Kolkrabbar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
}}
[[Mynd:Octopus2.jpg|thumb|250px|''Octopus vulgaris''.]]
'''Kolkrabbar''' ([[fræðiheiti]] ''Octopoda'') eru ættbálkur af flokki [[Smokkar|smokka]]. Til eru um það bil 300 tegundir kolkrabba. Þeir lifa víða í [[Sjór|úthöfum]] en flestar tegundirnartegundir lifaþeirra þó á grunnsævi og þá helst við [[kóralrif]].
 
== Útlit ==
Kolkrabbar hafa átta arma sem eru undir búknum en til eru tegundir með færri arma. Á öllum átta örmum kolkrabbans eru ótalmargar sogskálar sem eru mjög næmar. Á þeim eru efnanemar sem dýrin nota til þess að finna bragðið af því sem þeir snerta. Kolkrabbar nota arma sína einnig til þess að koma sér milli staða. Sjón þeirra eru mjög góð fyriren utanþeir þaðeru þó þeirekki sjá ekkitaldir íhafa litlitasjón.
 
== Lifnaðarhættir ==
Húðfrumur kolkrabba eru mjög sérstakar og gera þeim kleift að skipta um lit og endurkasta ljósi á ýmsan hátt. Þeir nýta sér þennan hæfileika til þess að falla betur inn í umhverfi sitt og fela sig ef einhver hætta er á ferð og einnig til að hafa samskipti við aðra kolkrabba. Kolkrabbar eru einnig með þann hæfileika að geta sprautað þykku svörtu bleki úr blekkirtlum, sem einnig hjálpar þeim að fela sig og komast út úr slæmum aðstæðum. Kolkrabbar eru taldir vera mjög gáfuð dýr og greindastir allra hryggleysingja. Sýnt hefur verið fram á að þeir hafa bæði skammtíma- og langtímaminni og að taugakerfi þeirra er allflókið.
 
LíftímiÆviskeið kolkrabba er frá því að vera um 6 mánuðir hjá minnstu tegundunum og allt upp í 3 - 5 ár hjá þeim stærstu. Sýnt hefur verið fram á að hægt sé að þjálfa kolkrabba til að opna krukku og má af því sjá að þetta eru klók dýr. Kolkrabbar eru rándýr og éta nánast hvað sem er.
 
== Æxlun ==
Karldýrið notar einn af átta örmum sínum til þess að koma sæðinu inn í kvendýrið, armurinn sem þeir nota kallast ''Hectocotylushectocotylus''. Kvendýrið getur haldið sæðisfrumunum lifandi þangað til að eggin eru fullþroskuð en eftir það fara eggin niður í möttulholið og frjóvgast þar. Kvendýrið býr til holu á sjávarbotninum, gætir þar eggjanna og veitir að þeim súrefni. Úr eggjunum koma lirfur sem svífa um í hafinu. Eftir að karldýrið hefur fjölgað séræxlast lifir það ekki lengi.
 
== Tenglar ==