„Spánverjavígin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.67.157 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Salvor
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
Menn Marteins börðust í örvæntingu fyrir lífi sínu og gekk illa að vinna þá þar til [[Magnús Arason (sýslumaður)|Magnús]], sextán ára sonur Ara, gat fellt þá einn af öðrum með byssuskotum. Voru líkin svo afklædd og vanvirt á ýmsan hátt.
 
Þeir sem höfðu verið á skútunni og búið um sig á Vatneyri beittu ýmsum ráðum til að sjá fyrir sér, reru til fiskjar og fóru um sveitir og leituðu sér matar þótt lítið væri að hafa. Þeir áttu ýmis samskipti við fólk þar í grenndinni og ekki öll óvinsamleg. Meðal annars er sagt að [[Ragnheiður Eggertsdóttir]], móðir Ara í Ögri, hafi gert vel við þá. Ari fór í janúar [[1616]] með hundrað manna lið og ætlaði sér að ná þeim en hitti einhverja fyrir í [[Tálknafjörður|Tálknafirði]]. Honum tókst að drepa einn og særa annan með byssuskoti en aðrir sluppu. Sökum veðurs og ófærðar treysti Ari sér ekki til að fara að þeim á Vatneyri. Þar dvöldust Baskarnir um veturinn en um vorið, þegar fyrsta enska fiskiskipið sást, reru þeir og hertóku það. Sigldu Baskarnir burt og spurðist ekki meir til þeirra. robbi was here
 
== Tenglar ==