Munur á milli breytinga „Fáni Írlands“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|250x250dp|Fáni Írlands frá 1916. '''Fáni Írlands''' (írska: ''bratach na hÉireann'') er þjóðfáni Írska lýðveldið|Írska lýðv...)
 
m
[[Mynd:Flag_of_Ireland.svg|thumb|250x250dp|Fáni Írlands frá 1916.]]
 
'''Fáni Írlands''' ([[írska]]: ''bratach na hÉireann'') er þjóðfáni [[Írska lýðveldið|Írska lýðveldisins]]. Hann samanstendur af þremur loðréttumlóðréttum borðum í grænu, hvítu og applesínugulu. Hlutföll fánans eru 1:2.
 
Árið 1848 fékk [[Thomas Francis Meagher]] leiðtogi írskra sjálfstæðismanna fánann í gjöf frá hópi franskra kvenna sem studdu málstað Íra. Fáninn var þó ekki tekinn upp sem þjóðfáni fyrir [[Páskauppreisnin|Páskauppreisnina]] árið 1916 en þá drógdró [[Gearóid O'Sullivan]] stjórnmálamaður fánann að húni á þaki aðalpósthússins í [[Dyflinn|Dublin]]. Fáninn var síðan tekinn upp af Írska lýðveldinu á [[Írska sjálfstæðisstríðið|Írska sjálfstæðisstríðinu]] (1919–1921). Hann varð svo að þjóðfána [[Írska fríríkið|Írska fríríkisins]] og fékk opinbera stöðu í stjórnarskránni 1937.
 
Írskir jóðernissinnarþjóðernissinnar nota fánann alls staðar á eyjunni [[Írland|Írlandi]], jafnvel á [[Norður-Írland|Norður-Írlandi]].
 
{{stubbur}}
12.798

breytingar