Munur á milli breytinga „Mið-Austurlönd“

m
ekkert breytingarágrip
(Allnokkrar leiðréttingar á málfari og hugtakanotkun.)
m
[[Tyrkland]], [[Sýrland]], [[Líbanon]], [[Írak]], [[Íran]], [[Palestína]], [[Ísrael]], [[Jórdanía]], [[Egyptaland]], [[Súdan]], [[Líbýa]], [[Sádí-Arabía]], [[Kúveit]], [[Jemen]], [[Óman]], [[Barein]], [[Katar]] og [[Sameinuðu arabísku furstadæmin]].
 
[[Túnis]], [[Alsír]] og [[Marokkó]] voru öll áður fyrr tengd [[Frakkland|Frakklandi]] en hafa orðið náin Arabíu-ríkjunum bæði í kennd (e. sentiment) og utanríkisstefnu (e. foreign policy). Einnig gera landfræðilegar ástæður að verkum að [[Afganistan]] og [[Pakistan]] eru stundum flokkuð með og tengd við málefni í Mið-Austurlöndum.<ref>Gwinn, R. P., Swanson, C. E. og Goetz, P. W. (ritstjórar). (1985). ''The New Encyclopædia Britannica: Micropædia'' (15. útgáfa, 8. bindi). Chicago: Encyclopædia Britannica.</ref>
 
Menningarsvæði Mið-Austurlanda nær allt aftur til fornaldar og hefur haft mikil áhrif á menningarheim okkar í dag. Eins og gefur að skilja einkennist svæðið af gífurlegum fjölbreytileika sem hefur þó orðið töluvert fyrir barðinu á einföldun af hálfu Vesturlanda í umfjöllun sinni og nálgun við þau fjölmörgu samfélög sem þar er að finna.
Í íslamskri hefð er Múhameð talinn vera síðastur í röð spámanna guðs, á eftir Abraham, Móse og Jesú, og boðskapur hans samtímis fulkomna og ljúka opinberunum fyrri spámanna.
 
Kenningin um guð í Kóraninum er afgerandi eingyðisleg, guð er einn og einstakur, hann á sér engan samstarfsmann eða jafningja. Múslimar trúa því að engir milliliðir séu á milli guðs og sköpunarinnar. Þó hann sé í veru sinni talinn alls staðar þá er hann ekki bundinn í neinu. Guð er réttlátur og  miskunsamurmiskunnsamur, réttlæti hans tryggir skipulag í sköpuninni. Sköpun heimsins er talin hans mesta miskunnarverk og fyrir það syngur allt honum til dýrðar. Guð Kóransins er persónulegur guð og hverjum þeim sem kallar til hans í nauð er svarað. Ofar öllu öðru þá er hann guð leiðbeiningar og leiðir allt og alla á hina réttu braut.
 
Í sögu sköpunnarinnar í Kóraninum mótmælir engillinn Iblis, eða Satan, sköpun mannsins, sem hann telur að muni eyðileggja jörðina. En hann tapar fyrir Adam í keppni um þekkingu. Kóraninn lýsir því manninn sem göfugastan af allri sköpuninni. Ólíkt kristnum og gyðingum þá fyrirgefur Allah Adam erfðasyndina
'''Shahadah'''
 
            Fyrsta stoðin er trúarjátningin: ''Það er enginn guð nema guð og Múhameð er spámaður hans''. Á henni hvílir þáttaka í samfélagi múslima. Trúarjáninguna skal fara með að minnsta kosti einu sinni á ævinni, upphátt, rétt, viljandi og með skilningi á merkingu hennar og viðurkenningu í hjartanu.
 
'''Bænin'''
 
==== Súnní ====
Súnnítar eru stærri hópurinn af tveimur fjölmennustu hreyfingunum innan Íslam. Þeir viðurkenna fyrstu fjóra kalífana sem réttmæta arftaka spámannsins, ólíkt Shí‘tum sem telja réttmætan arftaka vera Alí, tengdason Múhameðs. Súnnítar hafa lengi talið guðveldiðklerkaveldið sem Múhameð stofnaði vera jarðneskt og telja því að það sé ekki guðleg tilskipun sem ræður því hverjir verði leiðtogar Íslam heldur pólitíkin í múslímska heiminum. Þetta varð til þess að Súnnítar meðtóku leiðbeiningar frá ríkustu fjölskyldunum í Mekka og umbáru ómerka eða útlenda kalífa, svo lengi sem þeir stjórnuðu með virðingu fyrir trúnni og trúarhefðum.
 
Súnnítar viðurkenna ennfremur hinar sex bækur Hadith, sem eru sagðar vera ritaðar eftir því sem Múhameð sagði, en eru ekki hluti af Kóraninum, ennfremur viðurkenna þeir eina af fjórum greinum Shari‘ah.
'''Barein.'''
 
Barein er [[Einræði|einræðisríki]], nánar tiltekið konungsríki sem er bundið af stjórnarskrá. Barein er konungsríki þar sem konungurinn (e. the amir) fer fyrir framkvæmdarvaldinuframkvæmdavaldinu og velur í ríkistjórnríkisstjórn. Konungurinn er þjóðhöfðingi jafnt sem æðsti stjórnandi varnarliðsherafla Barein. Þrátt fyrir að konungurinn ferfari með framkvæmdarvaldiðframkvæmdavaldið hefur hann frá árinu 1956 framselt það að miklu leitileyti til ríkisstjórnarinnar frá með 1956. Konungurinn skipar forsætisráðherra sem skipar ívelur og fer fyrir ríkistjórninniríkisstjórn sem er skipuð 18 ráðherrum. Konungur og Forsætisráðherraforsætisráðherra hafa báðir neitunarvald þegar að það kemur að ákvörðunum ríkistjórnarinnar. StórStórt hlutihlutfall ráðherra Barein erutilheyra meðlimirkonungsættinni Al Khalifa Konungsfjölskyldunnar.<ref>Countrystudies, „Bahrain: Government and Politics“, http://countrystudies.us/persian-gulf-states/41.htm (sótt 8.apríl 2016)</ref> Embætti Konungskonungs gengur að erfðum frá föður til elsta sonar en konungur getur þó ákveðið að framselja embættið til annars karlkyns ættingja hans sem er karlkyns. Dómstólar Barein eru aðskildir frá framkvæmdarvaldinuframkvæmdavaldinu. Löggjafarvald Barein er í höndum Þjóðþingsins (e. the National Assembly) Þjóðþingið situr í tveimur deildum, fulltrúardeildin (e. the chamber of deputies)fulltrúadeildinni sem hefur 40 kjörnaþjóðkjörna meðlimiþingmenn og Shura-ráðinu Ráðið (e. the Shura council)þar sem hefursitja 40 meðlimiþingmenn skipaðaskipaðir af konungi.<ref>The Economist, „Bahrain“, http://country.eiu.com/article.aspx?articleid=981597882&Country=Bahrain&topic=Summary&subtopic=Political+structure (sótt. 8.apríl 2016)</ref>
 
'''Egyptaland.'''
 
Egyptaland er formlegaað formi til [[Lýðræði|lýðræðisríki]] með [[Skipting ríkisvaldsins|forsetaþingræði]]. Stjórnskipan Egyptalands hvílir á stjórnarskrá sem var sett árið 1971, en endurbætt og aðlöguð að hinni nýjunýrri stjórnskipan í þjóðaratkvæðagreiðslu 19. mars 2011. EgypskaÁ þingiðegypska samanstendurþinginu aferu tveimurtvær deildumdeildir. Samkunda Fólksinsfólksins eða Majlis al Shaab er neðri deild þingsins. HúnÍ samanstendurhenni afsitja 498 kjörnumþjóðkjörnir og 10 skipuðumskipaðir fulltrúumfulltrúar. Efri deildin kallast Shura-ráðið Ráðiðog (e.sitja the Shura Council) og samanstendurí afhenni 270 kjörnumþjóðkjörnir og 90 skipuðumskipaðir fulltrúumfulltrúar. Forsetinn fer fyrir framkvæmdarvaldinuframkvæmdavaldinu. Hann er kosinn í allsherjarkosningumalmennum kosningum.<ref>OECD, „e-Government studies“  http://www.oecd-ilibrary.org/governance/oecd-e-government-studies-egypt-2012_9789264178786-en (sótt 8. Apríl 2016)</ref> Forsetinn þarf að uppfylla ýmis skilyrði, meðal annars þarfverður hann að vera Egypskuregypskur ríkisborgari, báðirog foreldrareiga hansegypska þurfaforeldra. Forsetinn veraþarf Egypskir, hann þarfeinnig að hafa sinnt herskyldu og hafa náðekki vera yngri en 40 ára aldri. Dómsvaldið í Egyptalandi er óháð framkvæmdarframkvæmda- og löggjafarvaldinu. EgypskaÍ egypska dómskerfiðdómskerfinu samanstendureru afbæði veraldlegumveraldleirm og trúarlegumtrúarlegir dómstólumdómstólar.<ref>„Egypt‘s new constitution to be followed by tackling key political lawshttp,“''ahramonline'', 19.Janúar 2014 ://english.ahram.org.eg/News/91969.aspx (sótt 6.apríl 2016)</ref>
 
'''Írak.'''
 
Írak er [[Lýðræði|lýðræðisríki]], nánar tiltekið sambandsríki sem býr við [[Skipting ríkisvaldsins|þingræði]]. Forsætisráðherra ÍrakÍraks fer með framkvæmdarvaldiðframkvæmdavaldið ásamt forsetanum og ríkistjórn ÍrakÍraks sem kallast ráðherraráðið (e. Council of Ministers) Löggjafarvaldið er í honumhöndum tveggja löggjafarsamkundna, fulltrúaráðsins (e. Council of representatives) og Sambandsráðsins (e. Federation Council). Dómsvaldið í Írak er óháð framkvæmdarframkvæmda- og löggjafarvaldinu.<ref>Irfad, „Iraq Goverment“ http://www.irfad.org/iraq-government/# (Sótt 6.apríl 2016)</ref>
 
'''Íran.'''
 
Íslamska lýðveldið Íran er eina klerkaveldið (e.theocracy) í heiminum. Klerkaveldi sem stjórnskipan flokkast undir [[einræði]]. Klerkaveldi er stjórnarform þar sem æðsti valdhafi er sagður fara með vald Guðs, öll löggjöf byggir á trúarbrögðum og á að tjá vilja Guðs. Íslamska lýðveldið Íran var sett á fót árið 1979 í kjölfarikjölfar byltingar gegn einveldisstjórn keisararans Mohammad-Reza Shah Pahlavi. Tvær tegundir stjórnsýslu stofnannastjórnsýslustofnana eru við lýði í Íran. Embætti sem er kosið í og embætti sem er skipað í. Kerfið flækist síðan vegna tilvistar hinna mörgu valdakjarna (e.multiple power centers). Hinir svokölluðu valdakjarnar eru stofnanir sem eru hugsaðar sem trúarleg viðbót við hinar hefðbundnu ríkistofnanir. Þar af leiðandi deila valdakjarnarnir ábyrgð með þeim stofnunum sem þeir eru viðbót við. Æðsta yfirvald íslamska lýðveldisins Íran er embætti leiðtogans (e.supreme leader). Embættið sameinar trúarlegt og veraldlegt yfirvald. Leiðtoginn er skipaður ævilangt af samkundu sérfræðinga. Samkundan samanstendur af 86 klerkum sem eru kosnir til átta ára í senn. Forsetinn er kosin með allsherjar kosningu á fjögurra ára fresti. Hann verður að vera twelver Shiite og karlkyns. Hann þarf ekki að vera klerkur þrátt fyrir að það sé algengast. Forsetinn fer fyrir framkvæmdarvaldinu fyrir utan þau málefni sem Leiðtoginn sér um. Forsetinn skrifar undir frumvörp sem þingið hefur samþykkt og staðfestir þau sem lög. Hann skipar meðlimi ríkistjórnarinnar (e. Cabinet) og ríkistjóra fylkja (e.provincial governors). Þingið getu lýst yfir vantrausti á forsetan og leiðtoginn síðan svipt hann embætti í kjölfarið. Íranska þingið situr í einni deild og er kallað Majles. Það samanstendur af 290 þingmönnum sem eru kosnir í allsherjar kosningum til fjögurra ára í senn. Allir nema fimm af meðlimum þingsins þurfa að vera múslimar. Stjórnarskrá Íran kveður á um að Kristnir eigi að hafa þrjá fulltrúa á þingi, Gyðingar einn og Zaraþústrar einn. Þingið hefur löggjafarvald en löggjöfin má ekki ganga gegn stjórnarskránni eða Islam.<ref>H.E. Chahabi & Arang Keshavarzian,  „Politics in Iran“ í ''Comparative Politics Today,'' 10. útg., ritstj. G.Bingham Powell, Russel J Dalton og Kaare Strom. (New York: Longman, 2012), 520-534.</ref> Samkvæmt 156.grein stjórnarskrár Íran er dómsvaldið óháð framkvæmdar- og löggjafarvaldinu. Leiðtoginn skipar æðsta yfirmann dómkerfisins sem útnefnir síðan forseta hæstaréttar (e. head of the supreme court).<ref>Omar Sial, „A Guide to the legal system of the Islamic Republic of Iran,“ <nowiki>http://www.nyulawglobal.org/globalex/Iran.html</nowiki> (sótt 8. Apríl 2010).</ref>
 
'''Israel.'''
354

breytingar