„Nelson Mandela“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
 
== Forseti ==
Mandela var orðinn vinsæll meðal fólks og hjálpaði það honum að vinna fyrstu lýðræðislegu forsetiskosningarnar í Suður-Afríku árið 1994. Mandela var talsmaður friðar, sáttar og félagslegs réttlætis og stofnaði hann Nelson Mandela Foundation þar sem hann barðist fyrir þessu þrennu. Hann stofnaði líka Sannleiks- og sáttanefndina (''Truth and Reconciliation Commission''; (TRC) en þaðhana stofnaði hann til að rannsaka mannréttindabrot í aðskilnaðarstefnunni. Hann opnaði húsnæði undir menntun og hjálp til að bæta skilyrði blökkumanna og árið 1997 lét hann breyta stjórnarskránni gífurlega sem gat svörtum jöfn réttindi og hvítum. Mandela var forseti í fimm ár eða til 1999.<ref>http://search.eb.com/eb/article-282997</ref>
 
Mandela dagurinn var haldinn þann 18. júlí 2009 til að heiðra arfleifð Mandela og var aðallega styrkt af Nelson Mandela Foundation og 46664. Seinna sama ár lýstu Sameinuðu Þjóðirnar því yfir að þessi dagur skyldi héðan í frá heita Nelson Mandela International Day.<ref>http://search.eb.com/eb/article-282997</ref>