„George H. W. Bush“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:George H. W. Bush, President of the United States, 1989 official portrait.jpg|thumb|right|George H. W. Bush]]
'''George Herbert Walker Bush''' (f. [[12. júní]] [[1924]]) var 41. [[forseti Bandaríkjanna]] frá [[20. janúar]] [[1989]] til [[20. janúar]] [[1993]] fyrir [[Repúblikanar|repúblikana]] og þar áður [[varaforseti Bandaríkjanna]] í forsetatíð [[Ronald Reagan|Ronalds Reagan]]. Hann er faðir [[George W. Bush]], sem varð 43. forseti Bandaríkjanna. Eitt af stærstu verkefnum ríkisstjórnar hans var [[Persaflóastríðið (1991)|Persaflóastríðið]] [[1990]] til [[1991]] í kjölfar innrásar [[Írak]]s í [[Kúveit]], en sú tilfinning almennings í Bandaríkjunum fyrir því að hann hefði ekki lokið því með sæmd átti þátt í því að hann náði ekki endurkjöri [[1992]].
 
{{Töflubyrjun}}