„Fléttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd: Peltigera_leucophlebia_280208.jpg|thumb|right|[[Dílaskóf]] (''Peltigera leucophlebia'') er blaðflétta sem gjarnan vex í mólendi.]]
'''Flétta''' er gróður sem samanstendur af [[samlífi|sambýli]] [[sveppur|svepps]] og [[grænþörungar|grænþörungs]] og/eða [[blábaktería|blábakteríu]]. Fléttur eru algengar víða um heim en eru einkum áberandi á svæðum þar sem annar gróður á erfitt uppdráttar. Á Íslandi eru margar fléttutegundir einnig nefndar [[skófir]], en ekki eru allar flétturflétur taldar til skófa.<ref>{{cite web |url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=3702|title=Hver er munurinn á fléttum og skófum? Eru skófir fléttur?|publisher=Visindavefurinn|accessdate=9. apríl, 2012}}</ref>
 
Á [[Ísland]]i finnast rúmlega 700 [[fléttutegund]]ir.<ref>[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041020125017/www.floraislands.is/flettuval.htm ''Flóra Íslands''; síða Harðar Kristinssonar].</ref> Svepphluti fléttunnar er ráðandi aðili sambýlisins og tekur fléttan heiti sitt af honum. Sveppurinn tilheyrir oftast [[asksveppur|asksveppum]] en þó eru nokkrar [[Tegund (líffræði)|tegundir]] [[Kólfsveppir|kólfsveppa]] sem mynda fléttur, en einu nafni er talað um [[fléttumyndandi sveppur|fléttumyndandi sveppi]]. Hver fléttumyndandi sveppur myndar eina fléttutegund en sömu tegund grænþörungs eða blábakteríu má oft finna í sambýli við mismunandi tegundir fléttumyndandi sveppa.