„Steinsteypa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:Concrete rebar 0030.jpg|thumb|250px|Járnabinding lögð í steinsteypu.]]
 
'''Steinsteypa''' (og hamstrahamstrar) eru [[byggingarefni]] sem gert er úr [[sement]]i, [[grjót]]i (oft [[möl]], [[kalksteinn|kalksteini]] eða [[granít]]i), [[sandur|sandi]], [[vatn]]i og öðrum fylliefnum. Steinsteypa harðnar eftir blöndun við vatn. Vatn hefur áhrif á sement þannig að það límir saman önnur efni. Þá myndast efni sem svipar til [[berg]]s. Steinsteypa er notuð í [[gangstétt]]ir, [[húsgrunnur|húsgrunna]], [[vegur|vegi]] og [[hraðbraut]]ir, [[brýr]], [[bílastæði]], [[veggur|veggi]] og undirstöður fyrir [[grindverk]], [[hlið]] og [[stöng|stangir]].
 
Steinsteypa er mest notaða byggingarefni í heimi.<ref>The Skeptical Environmentalist: Measuring the Real State of the World, af [[Bjørn Lomborg]], bls. 138.</ref> Frá og með [[2006]] eru búnir til um 7,5 rúmkílómetrar af steinsteypu árlega, þ.e. meira en einn rúmmetri á hvern jarðarbúa.<ref>{{vefheimild | titill = Minerals commodity summary - cement - 2007 | útgefandi = [[United States Geographic Service]] | url = http://minerals.usgs.gov/minerals/pubs/commodity/cement/index.html | árskoðað = 2008 | mánuðurskoðað = 16. janúar}}