„Útganga Breta úr Evrópusambandinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
 
[[Mynd:United_Kingdom_European_Communities_membership_referendum,_1975_compared_to_United_Kingdom_European_Union_membership_referendum,_2016.svg|thumb|left|280px|Samanburður á niðurstöðum atkvæðagreiðslan árin 1975 og 2016.]]
Árið 1974 voru haldnir [[Þingkosningar í Bretlandi 1974|kosningar]] í Bretlandi. [[Verkamannaflokkurinn (Bretland)|Verkmannaflokkurinn]] í þá andstæðustjórn og eitt kosningaloforða þeirra var að endursemja um aðild Bretlands að EB og halda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild í kjölfarið.<ref>Alex May, ''Britain and Europe since 1945'' (1999).</ref> Verkmannaflokkurinn sigraðifór ímeð kosningumsigur af hólmi. enSíðan árið 1975 var fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan haldin um hvort Bretland ætti að vera áfram í EB eða ganga úr. Þrátt fyrir klofninga innan Verkmannaflokksins studdu allir helstu flokkarnir og miðlar aðild Bretlands að EB.<ref>{{fréttaheimild |url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/april/26/newsid_2503000/2503155.stm |titill=BBC ON THIS DAY – 26 – 1975: Labour votes to leave the EEC |útgefandi=[[BBC]]}}</ref> Þann 5. júní 1975 kusu 67,2% Breta á kjörskrá í öllum nema tveimur sýslum að vera áfram í EB.<ref>{{vefheimild |url=http://researchbriefings.parliament.uk/ResearchBriefing/Summary/CBP-7253#fullreport |titill=Research Briefings – The 1974–1975 UK Renegotiation of EEC Membership and Referendum |útgefandi=Breska þingið |mánuðurskoðað=5. september |árskoðað=2018}}</ref> Ekki er talið að nokkur tengsl séu á milli niðurstöðu þessara atkvæðagreiðslu og þeirrar sem var haldin árið 2016.<ref>{{vefheimild |url=http://www.trfetzer.com/who-voted-for-brexit/ |titill=Who Voted for Brexit? A comprehensive district level analysis |útgefandi=Becker, Fetzer, Novy, University of Warwick |mánuðurskoðað=5. september |árskoðað=2018}}</ref>
 
Kosningaherferð Verkmannaflokksins árið 1983 gekk út á loforð um að ganga úr EB án þjóðaratkvæðagreiðslu.<ref name="foot">{{fréttaheimild |url=http://news.bbc.co.uk/1/hi/magazine/8550425.stm |titill=Michael Foot: What did the "longest suicide note" say? |fornafn=Rajini |eftirnafn=Vaidyanathan |verk=BBC News Magazine |útgefandi=BBC |dagsetning=4. mars 2010}}</ref> Eftir gífarlegan ósigur í kosningunum skipti flokkurinn um stefnu.<ref name="foot" /> Árið 1985 staðfesti ríkisstjórn [[Margaret Thatcher|Margrétar Thatcher]] (Íhaldsflokkurinn) fyrstu stóru breytinguna á Rómarsáttmálanum – [[Einingarlögin]] – án þjóðaratkvæðagreiðslu.
 
Í október 1990 gekk Bretland inn í [[Gengissamstarf Myntbandalagsins|gengissamstarfi Myntbandalagsins]] (ERM) vegna þrýstings frá háttsettum ráðherrum þrátt fyrir mótmælummótmæli Margrétar Thatcher. [[Sterlingspund|Sterlingspundið]] var því fest við [[Þýskt mark|þýska markið]]. Thatcher sagði af sér mánuði seinna vegna klofninga innan Íhaldsflokksins um andstæðu hennar við EB. Bretland og Ítalía neyddust til að ganga úr gengissamstarfinu þann 16. september 1992 vegna álags á pundið og [[Ítölsk líra|líruna]] (dagurinn kallast [[Svarti miðvikudagur]]).<ref>{{vefheimild |eftirnafn=Dury |fornafn=Hélène |titill=Black Wednesday |url=http://is.muni.cz/el/1456/podzim2011/MPF_AFIN/um/27608616/27608949/Black_Wednesday.pdf |árskoðað=2018 |mánuðurskoðað=5. september}}</ref>
 
Við gildistöku [[Maastrichtsáttmálinn|Maastrichtsáttmálans]] þann 1. nóvember 1993 var Evrópubandalagið endurskírt [[Evrópusambandið]] (ESB).<ref>{{vefheimild |url=http://europa.eu/about-eu/basic-information/about/index_en.htm |titill=EUROPA The EU in brief |útgefandi=Europa (vefgátt) |árskoðað=2018 |mánuðurskoðað=5. september}}</ref>
 
=== Atkvæðagreiðsluflokkurinn og UKIP ===
Árið 1994 stofnaði [[James Goldsmith]] [[Atkvæðagreiðsluflokkurinn|Atkvæðagreiðsluflokkinn]] (''Referendum Party'') sem bauð sig fram í [[Þingkosningar í Bretlandi 1997|kosningunum 1997]] á grundvelli þjóðaratkvæðagreiðslu um samband Bretlands við ESB. Flokkurinn var með frambjóðendur í 547 kjördæmum og fékk 810.680 atkvæði sem samsvarar 2,6% atkvæða.<ref name="ref party">{{vefheimild |url=https://web.archive.org/web/20110921035222/http://www.politicsresources.net/area/uk/ge97/partycand.htm |titill=UK Election 1997 |útgefandi=Politicsresources.net |mánuðurskoað=16. júlí 2015}}</ref> Flokkurinn fékk þó ekki sæti á þinginu enda atkvæði þeirra mjög dreifð. Atkvæðagreiðsluflokkurinn var leystur upp eftir andlát Goldsmith árið 1997.
 
[[Breski sjálfstæðisflokkurinn]] (''UK Independence Party'' eða ''UKIP'') var stofnaður árið 1993 á grundvelli andstæðu við ESB. UKIP var þriðji stærsti flokkurinn í Evrópukosningunum 2004, annar stærsti í Evrópukosningunum 2009 og stærsti flokkurinn í Evrópukosningum 2014 en hlutur flokksins náði þá 27,5% atkvæða. Þetta var í fyrsta skiptið frá [[Þingkosningar í Bretlandi 1910|þingkosningum 1910]] að annar flokkur en Verkmannaflokkurinn eða Íhaldsflokkurinn fékk stærsta hlutinn í kosningum.<ref>{{fréttaheimild|titill=10 key lessons from the European election results |url=https://www.theguardian.com/politics/2014/may/26/10-key-lessons-european-election-results |útgefandi=The Guardian |dagsetning=26. maí 2014}}</ref> Sigur UKIP í þessum kosningum er talinn stærsta ástæðan fyrir stuðningi við Brexit í kosningunum 2016.<ref>{{vefheimild |titill=Does Migration Cause Extreme Voting? |url=http://www2.warwick.ac.uk/fac/soc/economics/research/centres/cage/manage/publications/306-2016_becker_fetzer.pdf |útgefandi=Becker og Fetzer við Háskólann í Warwick |dagsetning=18. október 2016 |mánuðurskoðað=5. september |árskoðað=2018}}</ref>
 
UKIP sigraði í tveimur aukakosningum árið 2014. Í [[Þingkosningar í Bretlandi 2015|þingkosningum 2015]] fékk UKIP 12,6% atkvæða og hélt einu þeirra tveggja sæta á þinginu sem flokkurinn vann árið 2014.<ref>{{fréttaheimild|url=https://www.theguardian.com/politics/ng-interactive/2015/may/07/live-uk-election-results-in-full |titill=2015 UK general election results in full |höfundur=Matt Osborn |útgefandi=[[The Guardian]] |dagsetning=7. maí 2015}}</ref>
 
== Heimildir ==