„Útganga Breta úr Evrópusambandinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 19:
 
=== Atkvæðagreiðsluflokkurinn og UKIP ===
Árið 1994 stofnaði [[James Goldsmith]] [[Atkvæðagreiðsluflokkurinn|Atkvæðagreiðsluflokkinn]] (''Referendum Party'') sem bauð sig fram í kosningunum 1997 á grundvelli þjóðaratkvæðagreiðslu um samband Bretlands við ESB. Flokkurinn var með frambjóðendur í 547 kjördæmum í þeim kosningum og fékk 810.680 atkvæði sem samsvarar 2,6% atkvæða.<ref name="ref party">{{vefheimild |url=https://web.archive.org/web/20110921035222/http://www.politicsresources.net/area/uk/ge97/partycand.htm |titill=UK Election 1997 |útgefandi=Politicsresources.net |mánuðurskoað=16. júlí 2015}}</ref> Flokkurinn fékk þó ekki sæti á þinginu enda atkvæðumatkvæði þeirra mjög dreifð. Atkvæðagreiðsluflokkurinn var leystur upp eftir andlát Goldsmith árið 1997.
 
[[Breski sjálfstæðisflokkurinn]] (''UK Independence Party'' eða ''UKIP'') var stofnaður árið 1993 á grundvelli andstæðu við ESB. UKIP var þriðji stærsti flokkurinn í Evrópukosningunum 2004, annar stærsti í Evrópukosningunum 2009 og stærsti flokkurinn í Evrópukosningum 2014 en hlutur flokksins náði þá 27,5% atkvæða. Þetta var í fyrsta skiptið frá 1910 að annar flokkur en Verkmannaflokkurinn eða Íhaldsflokkurinn fékk stærsta hlutinn í kosningum.<ref>{{fréttaheimild|titill=10 key lessons from the European election results |url=https://www.theguardian.com/politics/2014/may/26/10-key-lessons-european-election-results |útgefandi=The Guardian |dagsetning=26. maí 2014}}</ref> Sigur UKIP í þessum kosningum er talinn stærsta ástæðan fyrir stuðningi við Brexit í kosningunum 2016.<ref>{{vefheimild |titill=Does Migration Cause Extreme Voting? |url=http://www2.warwick.ac.uk/fac/soc/economics/research/centres/cage/manage/publications/306-2016_becker_fetzer.pdf |útgefandi=Becker og Fetzer við Háskólann í Warwick |dagsetning=18. október 2016 |mánuðurskoðað=5. september |árskoðað=2018}}</ref>
 
UKIP sigraði í tveimur aukakosningum árið 2014. Í þingkosningum 2015 fékk UKIP 12,6% atkvæða og héltuhélt einu þeirra tveggja sæta á þinginu sem flokkurinn vann árið 2014.<ref>{{fréttaheimild|url=https://www.theguardian.com/politics/ng-interactive/2015/may/07/live-uk-election-results-in-full |titill=2015 UK general election results in full |höfundur=Matt Osborn |útgefandi=[[The Guardian]] |dagsetning=7. maí 2015}}</ref>
 
== Heimildir ==