„Útganga Breta úr Evrópusambandinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
Sex ríki ([[Belgía]], [[Frakkland]], [[Holland]], [[Ítalía]], [[Lúxemborg]] og [[Vestur-Þýskaland]]) skrifuðu undir [[Parísarsáttmálinn|Parísarsáttmálann]] árið 1951 og stofnuðu þar með [[Kola- og stálbandalag Evrópu]] (KSBE). Á Messina-ráðstefnunni 1955 var litið svo á að KSBE hefði tekist vel og ákveðið var að útvíkka og dýpka samvinnu milli aðildarríkja. Árið 1957 var skrifað undir [[Rómarsáttmáli|Rómarsáttmálann]], og [[Evrópubandalagið|Efnahagsbandalag Evrópu]] og [[Kjarnorkubandalag Evrópu]] (Euratom) voru þar með stofnuð. Árið 1967 voru þessar stofnanir endurskírðar Evrópubandalagið (EB).
 
Bretland sótti um aðild árin 1963 og 1967 en umsókninni var hafnað af þáverandi [[Forseti Frakklands|forseta Frakklands]] [[Charles de Gaulle]].<ref>{{fréttaheimild |titill=1967: De Gaulle says "non" to Britain – again |url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/november/27/newsid_4187000/4187714.stm |útgefandi=BBC News |dagsetning=27. nóvember 1976}}</ref> Eftir de Gaulle sagði af sér var umsókn Bretlands samþykkt. Forsætisráðherra Bretlands [[Edward Heath]] skrifaði undir [[Aðildarsáttmálinn 1972|Aðildarsáttmálann 1972]] og breska þingið samþykkti Evrópubandalagslögin (''European Communities Act'') seinna sama ár.<ref>{{vefheimild |url=http://www.parliament.uk/about/living-heritage/transformingsociety/tradeindustry/importexport/overview/europe/ |titill=Into Europe |útgefandi=Breska þingið |mánuðurskoðað=5. september |árskoðað=2018}}</ref><ref>{{vefheimild |url=http://treaties.fco.gov.uk/docs/fullnames/pdf/1979/TS0018%20(1979)%20CMND-7463%201972%2022%20JAN,%20BRUSSELS%3B%20TREATY%20CONCERNING%20ACCESSION%20OF%20DENMARK%20IRELAND%20NORWAY%20UK%20&%20NI%20TO%20EEC%20&%20EAEC_1.pdf |titill=English text of EU Accession Treaty 1972, Cmnd. 7463 |snið=PDF |mánuðurskoðað=5. september |árskoðað=2018}}</ref> Bretland varð svo meðlimur í EB þann 1. janúar 1973 ásamt [[Danmörk]]u og [[Írland]]i.<ref>{{fréttaheimild |titill=1973: Britain joins the EEC |url=http://news.bbc.co.uk/onthisday/hi/dates/stories/january/1/newsid_2459000/2459167.stm |útgefandi=BBC News |dagsetning=1. janúar 1973}}</ref>
 
[[Mynd:United_Kingdom_European_Communities_membership_referendum,_1975_compared_to_United_Kingdom_European_Union_membership_referendum,_2016.svg|thumb|left|280px|Samanburður á niðurstöðum atkvæðagreiðslan árin 1975 og 2016.]]
Lína 16:
Í október 1990 gekk Bretland inn í [[Gengissamstarf Myntbandalagsins|gengissamstarfi Myntbandalagsins]] (ERM) vegna þrýstings frá háttsettum ráðherrum þrátt fyrir mótmælum Margrétar Thatcher. [[Sterlingspund|Sterlingspundið]] var því fest við [[Þýskt mark|þýska markið]]. Thatcher sagði af sér mánuði seinna vegna klofninga innan Íhaldsflokksins um andstæðu hennar við EB. Bretland og Ítalía neyddust til að ganga úr gengissamstarfinu þann 16. september 1992 vegna álags á pundið og [[Ítölsk líra|líruna]] (dagurinn kallast [[Svarti miðvikudagur]]).<ref>{{vefheimild |eftirnafn=Dury |fornafn=Hélène |titill=Black Wednesday |url=http://is.muni.cz/el/1456/podzim2011/MPF_AFIN/um/27608616/27608949/Black_Wednesday.pdf |árskoðað=2018 |mánuðurskoðað=5. september}}</ref>
 
Við gildistöku Maastricht-sáttmálans[[Maastrichtsáttmálinn|Maastrichtsáttmálans]] þann 1. nóvember 1993 var Evrópubandalagið endurskírt [[Evrópusambandið]] (ESB).<ref>{{vefheimild |url=http://europa.eu/about-eu/basic-information/about/index_en.htm |titill=EUROPA The EU in brief |útgefandi=Europa (vefgátt) |árskoðað=2018 |mánuðurskoðað=5. september}}</ref>
 
=== Atkvæðagreiðsluflokkurinn og UKIP ===