„Donald Tusk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Premier RP D Tusk.jpg|thumb|160px|right|Donald Tusk]]
| forskeyti =
| nafn = Donald Tusk
| mynd = Premier RP D Tusk.jpg
| myndastærð = 230px
| myndatexti1 =
| titill= Forseti [[Evrópska ráðið|evrópska ráðsins]]
| stjórnartíð_start = [[1. desember]] [[2014]]
| stjórnartíð_end =
| titill2= [[Forsætisráðherra Póllands]]
| stjórnartíð_start2 = [[16. nóvember]] [[2007]]
| stjórnartíð_end2 = [[22. september]] [[2014]]
| fæddur = {{fæðingardagur og aldur|1957|4|22}}
| fæðingarstaður = [[Gdańsk]], [[Pólland]]i
| dánardagur =
| dánarstaður =
| þjóderni = [[Pólland|Pólskur]]
| maki = Małgorzata Sochacka (g. 1978)
| stjórnmálaflokkur = [[Borgaraflokkurinn (Pólland)|Borgaraflokkurinn]] (2001–)
| börn = 2
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = [[Háskólinn í Gdańsk]]
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift = Donald Tusk Signature 2.svg
}}
'''Donald Franciszek Tusk''' ([[fæðing|fæddur]] [[22. apríl]] [[1957]] í [[Gdańsk]]) var [[formaður]] [[Borgaraflokkurinn (Pólland)|Borgaraflokksins]] (''Platforma Obywatelska'') og var [[forsætisráðherra Póllands]] frá [[16. nóvember]] [[2007]] til [[22. september]] [[2014]]. Tusk er núverandi forseti [[Evrópska ráðið|evrópska ráðsins]], í embætti frá árinu 2014.
 
Tusk hefur verið virkur í pólskum stjórnmálum frá byrjun tíunda áratugarins. Hann hefur stofnað nokkra stjórnmálaflokka og hefur gegnt kjörnum embættum nánast samfellt frá árinu 1991. Tusk var einn af stofnendum [[Frjálslynda lýðræðisráðið|Frjálslynda lýðræðisráðsins]] (''Kongres Liberalno-Demokratyczny'', KLD), miðhægriflokks sem beitti sér fyrir [[Frjáls markaður|markaðsfrelsi]]. Hann var kjörinn á neðri deild pólska þingsins árið 1991 en tapaði þingsæti sínu eftir að lýðræðisráðið hlaut afhroð í kosningum árið 1993. Árið 1994 sameinaðist lýðræðisráðið pólska [[Lýðræðisbandalagið (Pólland)|Lýðræðisbandalaginu]] og myndaði með því [[Frelsisbandalagið (Pólland)|Frelsisbandalagið]]. Árið 1997 var Tusk kjörinn á efri deild þingsins og varð varaforseti þess. Árið 2001 tók hann þátt í stofnun nýs miðhægriflokks, Borgaraflokksins, var aftur kjörinn á neðri þingdeildina og varð varaforseti hennar.<ref>{{cite news|url=https://www.britannica.com/biography/Donald-Tusk |title=Donald Tusk |access-date=4. september 2014}}</ref> Tusk var kjörinn forsætisráðherra árið 2007 og var endurkjörinn eftir þingkosningar árið 2011. Hann var fyrsti forsætisráðherra Póllands sem hlaut endurkjör frá falli kommúnismans.<ref>{{cite news|title=PSL want to continue coalition in next year's general election|url=http://www.thenews.pl/national/?id=143700|work=[[Polskie Radio]]|date=18. nóvember 2010|accessdate=4. september 2018}}</ref>
 
Árið 2014 var Tusk kjörinn forseti [[Evrópska ráðið|evrópska ráðsins]]. Hann var endurkjörinn árið 2017. Tusk sagði af sér sem forsætisráðherra Póllands til að taka við evrópska forsetaembættinu og hafði þá setið lengur en nokkur annar forsætisráðherra þriðja pólska lýðveldisins.
 
==Tilvísanir==
<references/>
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla|
Lína 18 ⟶ 50:
}}
{{Töfluendir}}
 
{{stubbur|æviágrip|stjórnmál}}
{{fe|1957|Tusk, Donald}}