„Lissabon-sáttmálinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tratado de Lisboa 13 12 2007 (081).jpg|thumb|right|Leiðtogar Evrópusambandsins í Lissabon eftir undirritun Lissabon-sáttmálans.]]
'''Lissabon-sáttmálinn''' (upphaflega kallaður '''umbótasáttmálinn''') var alþjóðasamkomulag sem gerði breytingar á sáttmálunum tveimur sem leggja grunninn að stjórnkerfi [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. Aðildarríki Evrópusambandsins skrifuðu undir Lissabon-sáttmálann þann 13. desember 2007 og hann tók gildi þann 1. desember 2009.<ref name=ojc115>[http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/?uri=OJ:C:2008:115:TOC eur-lex.europa.eu: " Official Journal of the European Union], {{ISSN|1725-2423}} C 115 Volume 51, 9. maí 2008, skoðað 4. september 2018.</ref> Í sáttmálanum eru breytingar gerðar á [[Maastrichtsáttmálinn|Maastrichtsáttmálanum]] (1993) og [[Rómarsáttmálinn|Rómarsáttmálanum]] (1957).
 
==Breytingar í sáttmálanum==