Munur á milli breytinga „Normandí“

ekkert breytingarágrip
Tungumál Normanna, normannska, er rómanskt mál með norrænum tökuorðum. Roman de Rou (Saga Hrólfs) er eitt höfuðrita normannskar bókmenntaarfleiðar. Hún var skrifuð af sagnaritaranum Wace í byrjun 12. aldar. Frægustu frönskumælandi rithöfundar Normandí eru Barbey D'Aurevilly, Gustave Flaubert og Guy de Maupassant.
 
Þjóðaríþrótt Normanna er Choule CrossCrosse sem er ekki ósvipuð knattleik þeim er íslendingar spiluðu til forna.
 
[[Mynd:Équipe des expatriés (Exo Nourmaundie Choule).jpg|thumb|Choule Cross er þjóðaríþrótt Normanna.]]
Óskráður notandi