Munur á milli breytinga „Normandí“

ekkert breytingarágrip
 
Íbúar Normandí heita ''Norðmandingar'' eða ''[[Normannar]].'' Í [[Gerpla|Gerplu]] eftir [[Halldór Laxness]] segir svo í upphafi 28. kafla: ''Normandíbúar, þeir er vér köllum rúðubændur''...
[[Mynd:Le Mont-Saint-Michel, Normandie, France.jpg|thumb|Le Mont Saint Michel er í Normandí.]]
[[Mynd:Camembert de Normandie (AOP) 10.jpg|thumb|Camembert er frægasti ostur Normandí.]]
Áður var Normandí sjálfstætt [[hertogadæmið Normandí|hertogadæmi]] sem náði yfir ósa [[Signa (á)|Signu]] frá [[Pays de Caux]] að [[Cotentin]]-skaganum. [[Ermarsundseyjar]] voru hluti af hertogadæminu og fylgdu titlinum (sem [[Bretadrottning]] ber nú sem hertoginn af Normandí) þótt normannska meginlandið væri innlimað í Frakkland. Lénið var upphaflega sett á stofn af [[Karl einfaldi|Karli einfalda]] sem lausnargjald handa [[víkingar|víkingnum]] [[Göngu-Hrólfur|Göngu-Hrólfi]] og mönnum hans sem herjuðu á Franka árið [[911]]. Nafnið Normandí er dregið af því að þar settist að norrænt fólk.
Óskráður notandi