„Vilhjálmur 1. Englandskonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Bayeux_Tapestry_William.jpg|thumb|right|Vilhjálmur bastarður. Hluti af [[Bayeux-refillinn|Bayeux-reflinum]].]]
'''Vilhjálmur 1.''' (um [[1028]] – [[9. september]] [[1087]]), oft nefndur '''Vilhjálmur bastarður''' eða '''Vilhjálmur sigursæli''' ([[franska]]: ''Guillaume le Bâtard'' eða ''Guillaume le Conquérant'') var konungur [[England]]s frá [[1066]] til dauðadags og jafnframt hertogi af [[Normandí]] frá [[1035]]. Hann var fyrsti [[Normannar|Normannakonungur]] Englands. Í [[Heimskringla|Heimskringlu]] er hann nefndur '''Vilhjálmur bastarður Rúðujarl'''.
 
== Hertogi af Normandí ==