Munur á milli breytinga „Normandí“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Flag of Normandy Olaf Cats.png|alt=|thumb|Fáni Normandí.]]
'''Normandí''' eða '''Norðmandí''' <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2780925 Íslenzk tunga; grein í Þjóðviljanum 1958]</ref> ([[normanska]]: ''Normaundie;'' [[franska]]: ''Normandie; enska Normandy'') skiptist í dag í héraðið Normandí sem er í Frakklandi og Ermasundseyjar (Þær skiptast í tvö umdæmi: [[Guernsey]]<nowiki/>og [[Jersey]]. Bæði umdæmin eru breskar krúnunýlendur þótt hvorugt þeirra sé hluti af [[Bretland|Bretlandi]]).
 
 
 
Íbúar Normandí heita ''Norðmandingar'' eða ''[[Normannar]].'' Í [[Gerpla|Gerplu]] eftir [[Halldór Laxness]] segir svo í upphafi 28. kafla: ''Normandíbúar, þeir er vér köllum rúðubændur''...
Óskráður notandi