„Klukka“: Munur á milli breytinga

80 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
m
Tók aftur breytingar 157.157.95.203 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 37.219.131.109
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m (Tók aftur breytingar 157.157.95.203 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 37.219.131.109)
Merki: Afturköllun
[[Mynd:Clock in Kings Cross.jpg|250px|thumb|Klukkan á [[Kings Cross]] brautarstöðinni í [[London]].]]
:''Orðið „úr“ vísar hingað. Til að sjá aðrar merkingar orðsins má skoða [[úr (aðgreining)|aðgreiningasíðuna]].''
'''Klukka''' eða '''úr''' er [[tæki]] sem er notað til að mæla [[tími|tíma]]. Tímamæling klukkunnar byggir á [[tylftakerfi]] og [[sextugakerfi]], en 24 (2*12) [[klukkustund]]ir eru í einum [[sólarhringur|sólarhring]], en 60 [[mínúta|mínútur]] í [[klukkustund]] og 60 [[sekúnda|sekúndur]] í mínútu. Það eru einnig til tölvuklukkur sem byrja í 00:00 og enda í 24:00. Þegar hún er kominn upp í 12 heldur hún áfram upp í 13, 14, 15 o.s.f. Fyrstu tvær tölurnar segja hvaða klukkutími er liðinn og seinni tvær tölurnar segja um hve margar mínútur hafa liðið frá því að síðasti klukkutími sló. Á venjulegri klukku bendir litli vísirinn á klukkutímann og stóri á mínúturnar. Úr eru litlar klukkur sem þú getur sett á hendina þína sem er mjög gott.
 
== Tengt efni ==