„Jóhannes Páll 2.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
|undirskrift = Signature of John Paul II.svg
}}
'''Jóhannes Páll 2.''' (opinber útgáfa á [[latína|latínu]] ''Ioannes Paulus PP. II'') ([[18. maí]] [[1920]] – [[2. apríl]] [[2005]]) var [[páfi]] [[KaþólskaRómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] frá [[16. október]] [[1978]] til dauðadags.
 
Jóhannes Páll fæddist undir nafninu '''Karol Józef Wojtyła''' í Póllandi. Sem ungur mannfræðinemandi tók hann þátt í andspyrnu gegn nasismanum á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Hann hóf guðfræðinám árið 1942. Hann varð prestur árið 1946 eftir nám í Róm og Frakklandi og hóf preststörf í Póllandi, sem þá var komið undir járnhæl kommúnismans, árið 1948. Hann varð yngsti biskup Póllands árið 1958. Wojtyła var á þessum tíma mjög gagnrýninn á [[Efnishyggja|efnishyggju]] og barðist fyrir byggingu nýrrar kirkju í Nowa Huta í [[Kraká]].
Lína 31:
Sem páfi gagnrýndi Jóhannes Páll 2. kommúnisma í orði og verki, sérstaklega í Póllandi, og ýtti undir fall austurblokkarinnar með stuðningi sínum við mannréttindi. Hann bætti samskipti kaþólsku kirkjunnar við [[Gyðingdómur|gyðinga]], [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjuna]], [[Enska biskupakirkjan|ensku biskupakirkjuna]] og [[Íslam|múslima]]. Hann átti frumkvæði að trúarþingi mismunandi trúarbragða í Assísi árið 1986, en þar komu saman um 194 trúarleiðtogar.
 
Páfatíð Jóhannesar Páls (26 ár, 5 mánuðir og 18 dagar) var sú þriðja lengsta í sögu kaþólsku kirljunnarkirkjunnar. Hann heimsótti 129 lönd á páfatíð sinni og rúmlega fimmhundruð milljónir manns komu til að sjá hann í miklum fjöldasamkomum á þessum tíma. Oft er litið á Jóhannes Pál 2. sem einn áhrifamesta trúar- og stjórnmálaleiðtoga 20. aldarinnar. Jóhannes Páll páfi II. lést í Róm þann á 85. aldursári eftir erfið veikindi, meðal annars hjarta- og nýrnabilun. [[Frans páfi]] lýsti Jóhannes Pál 2. dýrling kaþólsku kirkjunnar þann 24. apríl árið 2014.
 
== Tenglar ==