„Eldey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 17 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q324541
+mynd
Lína 2:
{{hnit|63|44|28|N|22|57|28|W}}
{{Staður á Íslandi|staður=Eldey|vinstri=25|ofan=110}}
[[Mynd:Eldey close.jpg|thumb|Eldey í nærmynd.]]
'''Eldey''' er klettadrangur um 15 [[kílómetri|km]] suðvestan við [[Reykjanes]] sem er 77 metra hár. Eldey er þverhnípt og illkleif á alla vegu og er úr lagskiptu [[móberg]]i. Á Eldey er mikill súlubyggð, og árið [[1844]] var síðasti [[geirfugl]]inn drepinn þar vegna áhuga safnara á að eignast uppstoppað eintak. Eldey var friðuð árið [[1940]] og síðan lýst [[friðland]] árið [[1974]] samkvæmt [[náttúruverndarlög]]um.