„Angela Merkel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25:
[[Dr.]] '''Angela Dorothea Merkel''' ([[fædd]] [[17. júlí]] [[1954]] í [[Hamborg]] í [[Þýskaland]]i), fædd '''Angela Dorothea Kasner''', er [[Þýskaland|þýskur]] [[stjórnmálamaður]] og [[eðlisfræðingur]]. Hún er dóttir [[Lútherstrú]]ar-prests og kennslukonu. Hún ólst upp að mestu í [[Templin]], litlum [[bær|bæ]] í þáverandi [[Austur-Þýskaland]]i, 70 [[kílómetri|km]] [[norður]] af [[Berlín]]. Á árunum [[1973]] til [[1978]] nam hún [[eðlisfræði]] við Háskólann í [[Leipzig]]. Hún vann að doktorsverkefni sínu í kennilegri efnafræði í [[Berlín]] og kynntist þar núverandi eiginmanni sínum, [[Joachim Sauer|prófessor Sauer]]. Hún komst á þýska þingið árið [[1991]] sem [[þingmaður]] [[Mecklenburg-Vorpommern]].
 
Hún varð formaður flokks [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskaland)|Kristilegra demókrata]] (CDU) [[10. apríl]] [[2000]]. Merkel var kjörin [[kanslari Þýskalands]] af þýska sambandsþinginu [[22. nóvember]] [[2005]]. Sem ríkisstjórnarleiðtogi stærstu þjóðar innan [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] hefur Merkel haft mikil áhrif á viðbrögð Evrópumanna við [[Skuldakreppan í Evrópu|evrópsku skuldakreppunni]] og [[Evrópski flóttamannavandinn|evrópska flóttamannavandanum]].
 
==Æviágrip==