„Hamar og sigð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Hamar og sigð''' ('''☭''', [[rússneska]]: серп и мо́лот ''sjerp í molot'') er verkalýðstákn sem tekið var upp á tíma [[Rússneska byltingin 1917|Rússnesku byltingarinnar]]. Hamarinn átti að tákna [[Verkamaður|verkamenn]] og sigðin [[Bóndi|bændur]]. Saman stóðu táknin fyrir bandalag þessara tveggja hópa um [[Sósíalismi|sósíalisma]].
 
Eftir lok [[Heimsstyrjöldin fyrri|heimsstyrjaldarinnar fyrri]] (sem [[Rússland|Rússar]] drógu sig úr árið 1917) og [[Rússneska borgarastyrjöldin|Rússnesku borgarastyrjaldarinnar]] var táknið tekið upp sem friðartáknfriðlegt tákn verkalýðsins um sósíalisma í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]] og víðar. Margar [[Kommúnismi|kommúnismahreyfingar]] víða um heim byrjuðu að nota hamarinn og sigðina. Táknið finnst enn daginn í dag víða um [[Rússland]] og önnur fyrrum Sóvetríki.
 
Birting þess er þó bónnuðbönnuð í öðrum fyrrum kommúnistalöndum þar sem kommúnismi hefur líka verið bannaður. Sem dæmi má nefna [[Indónesía|Indónesíu]] þar sem bannað er að birta hamartáknið og sigð þvíenda það er tákn um kommúnisma, sem var bannaður í kjölfar fjöldamorða kommúnistaá kommúnistum árin 1965–66. Allir sem fara með slík tákn verðaeru handteknir. Á níunda áratugnum var fólk sem fór með táknið tekið af lífi af leyniskyttum án yfirheyrslu.
 
{{stubbur}}