Munur á milli breytinga „François Guizot“

ekkert breytingarágrip
 
Sem forsætisráðherra bannaði Guizot pólitískar fjöldasamkomur frjálslyndismanna sem vildu víðari kosningarétt til að hafa hemil á stjórnarandstöðunni.<ref>George Fasel. ''Europe in Upheavel: 1848. Chicago: Rand MacNally''. 2. kafli. 1971.</ref> Þetta bann átti þátt í að espa upp byltingu ársins 1848 sem batt enda á stjórn Loðvíks Filippusar og leiddi til stofnunar [[Annað franska lýðveldið|annars franska lýðveldisins]].
 
[[Karl Marx]] minnist sérstaklega á Guizot í byrjun [[Kommúnistaávarpið|Kommúnistaávarpsins]] (1848) og nefnir hann þar sem einn af óvinum kommúnismans:
: „Vofa gengur nú ljósum logum um Evrópu – vofa kommúnismans. Öll máttarvöld gömlu Evrópu hafa tekið höndum saman um heilaga ofsókn gegn vofu þessari. [[Píus 9.|Páfann]] og [[Nikulás 1. Rússakeisari|Rússakeisara]] er þar að finna í sama flokki, [[Klemens von Metternich|Metternich]] og Guizot, franska vinstri menn og þýzka lögreglunjósnara.“
 
==Tilvísanir==