„Philipp Scheidemann“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 41:
 
===Kanslaratíð===
Í febrúar árið 1919 varð Scheidemann fyrsti kanslariríkisstjórnarleiðtogi nýja þýska lýðveldisins. HannEmbætti hans svaraði til kanslaraembættisins sem forverar og eftirmenn hans kenndu sig við, en hann kallaði sig þó ekki kanslara heldur „stjórnarforseta“ eða ''Ministerpräsident''. Scheidemann fór fyrir stjórnarsamstarfi Jafnaðarmanna, [[Miðflokkurinn (Þýskaland)|Miðflokksins]] og [[Þýski demókrataflokkurinn|þýska demókrataflokksins]] (''Deutsche Demokratische Partei'', DDP). Stjórn hans var kölluð „Weimar-stjórnarsamstarfið“. Scheidemann sagði af sér þann 19. júní 1919 þar sem hann var ófáanlegur til að skrifa undir [[Versalasamningurinn|Versalasamninginn]]. Hann sat á þýska héraðaþinginu frá 1919 til 1920 og þýska ríkisþinginu frá 1920 til 1933. Frá 1920 til 1925 var hann borgarstjóri Kassel.
 
Scheidemann fór í sjálfskipaða útlegð árið 1933 eftir valdatöku [[Adolf Hitler|Adolfs Hitler]]. Hann lést árið 1939 í [[Kaupmannahöfn]]. Endurminningar hans komu út árið 1928.