Munur á milli breytinga „Gustav Stresemann“

ekkert breytingarágrip
| dánarstaður = [[Berlín]], [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldinu]]
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur = [[Fólksflokkurinn (Þýskaland)|Þýski fólksflokkurinnÞjóðarflokkurinn]] (''Deutsche Volkspartei'')
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður, ríkiserindreki
'''Gustav Stresemann''' (10. maí 1878 – 3. október 1929) var [[Þýskaland|þýskur]] stjórnmálamaður sem var í stuttan tíma [[kanslari Þýskalands]] árið 1923 (kanslaratíð hans var aðeins 102 dagar). Hann var einnig utanríkisráðherra Þýskalands frá 1923 til 1929 og vann í því embætti til [[Friðarverðlaun Nóbels|friðarverðlauna Nóbels]] árið 1926 ásamt [[Aristide Briand]], utanríkisráðherra Frakklands.
 
Sem utanríkisráðherra beitti Stresemann sér fyrir sáttargerðum milli Þýskalands og Frakklands, og fyrir það unnu þeir Briand til Nóbelsverðlaunanna. Á árum þýska [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]], sem einkenndust af pólitískum óstöðugleika og sífelldum stjórnarskiptum, var Stresemann lengst af einn afkastamesti og þekktasti stjórnmálamaður landsins. Á stjórnmálaferli sínum var Stresemann meðlimur í þremur mismunandi [[Frjálslyndi|frjálslyndisflokkum]]. Hann var einn voldugasti meðlimur [[FólksflokkurinnÞýski (Þýskaland)Þjóðarflokkurinn|þýska FólksflokksinsÞjóðarflokksins]] (''Deutsche Volkspartei'') á Weimar-árunum.
 
==Æviágrip==