„Grasker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Zjac (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 9:
 
[[Mynd:One-pie pumpkin.jpg|left|thumb|140px|Dós með graskerastöppu.]]
Þegar grasker hefur þroskast er hægt að sjóða, baka eða rista það. Fræin eru oft ristuð. Í Mið-Austurlöndum er grasker notað í sæta rétti, í sælgæti sem kallað er ''halawa yaqtin''. Í Suður-Asíulöndum eins og [[Indland|Indlandi]] er grasker soðið með [[smjör|smjöri]], [[sykur|sykri]] og kryddi í rétt sem kallast ''kadu ka halwa''. Í [[Guangxi]] héraðinu í [[Kína]] eru laufblöð graskers soðin eins og grænmeti og notuð í súpur. Í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er grasker oft ristað með öðru grænmeti. Graskersfræ eru oft notuð í staðinn fyrir [[sólblómafræ]]. Grasker má nota til að bragðbæta drykki. Graskersfræ eru talin holl. Niðursoðin grasker eru gefin köttum og hundum til að bæta meltingu.
 
[[Mynd:Halloween.JPG|thumb|Útskorin grasker á hrekkjavöku]]