„Geirfugl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfærði stafsetningarvillu
Lína 26:
[http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000252036 Höfundur Qualiscunque]</ref>
 
Framan af var geirfugl veiddur til matar, en þegar fuglinum fór að fækka verulega fóru safnarar og náttúrugripasöfn að borga háar [[gjaldeyrir|fjárhæðir]] fyrir fuglinn og má segja að það hafi verið hinn endanlegi dauðadómur tegundarinnar. Um 80 uppstoppaðir geirfuglar hafa varðveist til dagsins í dag. Einn þeirra má finna á [[Náttúrufræðistofnun Íslands]], en hann fékkst á uppoðiuppboði í [[London]] [[1971]] að undangenginni landssöfnun. (Sjá ''[[Geirfuglsmálið]]''.)
 
[[Carl Franz Siemsen]] kaupmaður í Reykjavík var umboðsmaður fyrir ýmsa erlenda vísindamenn og söfn. Árið [[1844]] er honum falið að ná í geirfugl og bauð hann bændum í Höfnum 300 krónur fyrir dauðan eða lifandi geirfugl. Það varð til þess að [[4. júní]] 1844 fóru fjórir á stað til [[Eldey]]jar og sjá þar tvo geirfugla sem sátu á klettasnös og sneru þá úr hálsliðnum. <ref>[[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3278340 Geirfuglinn, Lesbók Morgunblaðsins, 13. tölublað (03.04.1949)]]</ref>