„Ermarsund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bætt við upplýsingum um þá sem voru fyrstir að sunda yfir Ermarsundið
Lína 7:
 
== Synt yfir Ermarsundið ==
Ermarsundið er stundum kallað „Mount Everest sjósundmanna“ en að synda yfir sundið er eitt og sér mikið afrek. Einungis um helmingur þeirra sem reynir að synda yfir sundið nær því í fyrstu tilraun. Fyrstur til að synda yfir sundið var Captain [[:en:Matthew_Webb|Matthew Webb]] en hann synti yfir sundið 24. ágúst 1875. Á næstu 36 árum voru gerðar 80 tilraunir til að synda yfir sundið, án árangurs. Fyrsta konan til að synda yfir Ermarsundið var [[:en:Gertrude_Ederle | Gertrude Ederle]] en hún gerði það 6. ágúst árið 1926
 
Fyrsti íslenski karlinn til að synda yfir Ermarsundið var Benedikt Hjartarson, en það gerði hann 16. júlí 2008. Fyrsta íslenska konan til að synda yfir Ermarsundið var Sigrún Þuríður Geirsdóttir, en það gerði hún 8. ágúst 2015. Hún var jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að ná að synda yfir Ermarsundið í fyrstu tilraun.