„Kalsedón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smávægilegar orðalagsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Lýsing ==
Kalsedón er kísilsteind, myndlaus en smágerð, þráðótt. Hálfgegnsætt með daufum gler- eða fitugljáa. Oftast hvítleitt eða gráleitt, en aðrir litir hafa einnig fundist. Íslenska orðið draugasteinn vísar til þess að slíkur steinn ljómar í myrkri við sérstakar aðstæður <ref>{{Vísindavefurinn|55432|Hvað eru draugasteinar og ljóma þeir í myrkri?}}<ref>
 
* Efnasamsetning: SiO<sub>2</sub>
Lína 16:
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) ''Íslenska steinabókin''. ISBN 9979-3-1856-2
 
==Tilvísanir==
 
{{stubbur|jarðfræði}}