Munur á milli breytinga „Frans 2. (HRR)“

1.578 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
ekkert breytingarágrip
{{konungur
[[File:Francesco I.jpg|thumb|right|Frans II]]
| titill = [[Heilaga rómverska ríkið|Keisari Heilaga rómverska ríkisins]] og [[Austurríska keisaradæmið|Keisari Austurríkis]]
| ætt = [[Habsborgarar|Habsburg-Lothringen-ætt]]
| skjaldarmerki = Greater Coat of Arms of Leopold II and Francis II, Holy Roman Emperors.svg
| nafn = Frans 2. & 1.
| mynd = Francesco I.jpg
| skírnarnafn = Franz Joseph Karl
| fæðingardagur = [[12. febrúar]] [[1768]]
| fæðingarstaður = [[Flórens]], [[Stórhertogadæmið Toskana|Toskana]], [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkinu]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1835|3|2|1768|2|12}}
| dánarstaður = [[Vín (Austurríki)|Vín]], [[Austurríska keisaradæmið|Austurríki]]
| grafinn = Keisaragrafhýsinu í Vín
| undirskrift = Francis II signature.jpg
| ríkisár = [[5. júlí]] [[1792]] – [[6. ágúst]] [[1806]] (sem keisari Heilaga rómverska ríkisins<br>[[11. ágúst]] [[1804]] – [[2. mars]] [[1835]] (sem keisari Austurríkis)
| faðir = [[Leópold 2. keisari|Leópold 2.]]
| móðir = [[Maria Luisa af Spáni]]
| maki = [[Elísabet af Württemberg]] (g. 1788; d. 1790)<br>[[María Teresa af Napólí og Sikiley]] (g. 1790; d. 1807)<br>[[María Ludovika Beatrix af Modena]]
(g. 1808; d. 1816)<br>[[Karólína Ágústa af Bæjaralandi]] (g. 1816; d. 1835)
| titill_maka = Keisaraynja
| börn = Ludovika Elísabet, [[Marie-Louise af Austurríki|María Lovísa]], [[Ferdinand 1. Austurríkiskeisari|Ferdinand]], María Karólína, Karólína Lúdóvíka, María Leópoldína, Klementína, Jósef Frans, María Karólína, Frans Karl, María Anna, Jóhann Nepomuk, Amalía Teresa
}}
'''Frans II''' (12. febrúar 1768 – 2. mars 1835) var síðasti keisari [[Heilaga rómverska ríkið|hins Heilaga rómverska ríkis]], frá árinu 1792 til 6. ágúst 1806, en þá leysti hann upp keisaraveldið eftir afdrifaríkan ósigur gegn [[Napóleon Bónaparte]] í [[Orrustan við Austerlitz|orrustunni við Austerlitz]]. Árið 1804 hafði hann stofnað [[austurríska keisaradæmið]] og varð '''Frans I''', fyrsti keisari Austurríkis frá 1804 til 1835. Hann var því kallaður eini „tvíkeisari“ (''Doppelkaiser'') heimssögunnar.<ref>{{cite book |ref= harv |chapter= [[:de:s:Die Siegel der deutschen Kaiser und Könige Band 5/Beilagen#Beilage 3|Bey der Niederlegung der kaiserlichen Reichs-Regierung.]] Dekret vom 6.&nbsp;August 1806 |editor-first= Otto |editor-last= Posse |title= Die Siegel der deutschen Kaiser und Könige von 751 bis 1806 |language= de |at= Band 5, Beilage 3 |year=1909–13 |oclc= 42197429 |via= [[Wikisource]] }} <!--Verkündung der neuen Titulatur als Kaiser von Österreich--></ref> Frá 1804 til 1806 var hann kallaður keisari bæði Heilaga rómverska ríkisins og Austurríkis. Hann varð jafnframt fyrsti forseti [[Þýska ríkjasambandið|þýska ríkjasambandsins]] við stofnun þess árið 1815.