„Helmut Kohl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[File:Helmut Kohl 1989.jpg|thumb|right|Helmut Kohl árið 1989.]]
| forskeyti =
'''Helmut Kohl''' (f. [[3. apríl]] [[1930]], látinn [[16. júní]] [[2017]]) var [[Þýskaland|þýskur]] stjórnmálamaður. Hann var [[kanslari]] [[Vestur-Þýskaland]]s frá 1982 til 1990 og [[sameining Þýskalands|sameinaðs Þýskalands]] frá 1990 til 1998. Hann varð formaður [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskalandi)|Kristilega demókratasambandsins]] 1973, eins stærsta stjórnmálaflokks Þýskalands. Sextán ára kanslaratíð hans nær yfir endalok [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]] og var sú lengsta í [[saga Þýskalands|sögu Þýskalands]] frá valdatíð [[Otto von Bismarck|Ottos von Bismarck]]. Kohl var leiðandi í sameiningarferli Þýskalands og, ásamt [[François Mitterrand]] [[Frakklandsforseti|Frakklandsforseta]], er eignaður heiðurinn af því að hafa komið á [[Maastrichtsáttmálinn|Maastrichtsáttmálanum]] og þar með [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Ásamt [[Jean Monnet]] er Kohl eini maðurinn sem hefur verið sæmdur [[Heiðursborgari Evrópu]].<ref>{{Cite news |title=Kohl heiðraður á leiðtoga­fundi ESB |date=12. desember 1998 |accessdate=20. janúar 2018|publisher=[[Mbl.is]]|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/1998/12/12/kohl_heidradur_a_leidtogafundi_esb/}}</ref>
| nafn = Helmut Kohl
| mynd = Helmut Kohl 1989.jpg
| myndastærð = 250px
| myndatexti1 = {{small|Helmut Kohl árið 1989.}}
| titill= [[Kanslari Þýskalands]]
| stjórnartíð_start = [[1. október]] [[1982]]
| stjórnartíð_end = [[27. október]] [[1998]]
| fæddur = [[3. apríl]] [[1930]]
| fæðingarstaður = [[Ludwigshafen]], [[Rínarland-Pfalz]], [[Weimar-lýðveldið|Þýskalandi]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|2017|6|16|1930|4|3}}
| dánarstaður = [[Ludwigshafen]], [[Rínarland-Pfalz]], [[Þýskaland]]i
| þjóderni = [[Þýskaland|Þýskur]]
| maki = Hannelore Renner (g. 1960; d. 2001)<br>Maike Richter (g. 2008)
| stjórnmálaflokkur = [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskaland)|Kristilegi demókrataflokkurinn]]
| börn = Walter Kohl, Peter Kohl
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = [[Háskólin í Heidelberg]]
| starf =
| trúarbrögð =
|undirskrift = Helmut Kohl Signature.svg
}}
'''Helmut Kohl''' (f. [[3. apríl]] [[1930]], látinn [[16. júní]] [[2017]]) var [[Þýskaland|þýskur]] stjórnmálamaður. Hann var [[kanslari]] [[Vestur-Þýskaland]]s frá 1982 til 1990 og [[sameining Þýskalands|sameinaðs Þýskalands]] frá 1990 til 1998. Hann varð formaður [[Kristilegi demókrataflokkurinn (Þýskalandi)|Kristilega demókratasambandsins]] 1973, eins stærsta stjórnmálaflokks Þýskalands. Sextán ára kanslaratíð hans nær yfir endalok [[Kalda stríðið|Kalda stríðsins]] og var sú lengsta í [[saga Þýskalands|sögu Þýskalands]] frá valdatíð [[Otto von Bismarck|Ottos von Bismarck]]. Kohl var leiðandi í sameiningarferli Þýskalands og, ásamt [[François Mitterrand]] [[Frakklandsforseti|Frakklandsforseta]], er eignaður heiðurinn af því að hafa komið á [[Maastrichtsáttmálinn|Maastrichtsáttmálanum]] og þar með [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]]. Ásamt [[Jean Monnet]] er Kohl eini maðurinn sem hefur verið sæmdur [[Heiðursborgari Evrópu]].<ref>{{Cite news |title=Kohl heiðraður á leiðtoga­fundi ESB |date=12. desember 1998 |accessdate=20. janúar 2018|publisher=[[Mbl.is]]|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/1998/12/12/kohl_heidradur_a_leidtogafundi_esb/}}</ref>
 
==Tilvísanir==
<references/>
{{commons}}
{{Töflubyrjun}}
 
{{Erfðatafla
| fyrir=[[Helmut Schmidt]]
| titill=[[Kanslari Þýskalands]]<br>{{small|(kanslari [[Vestur-Þýskaland]]s til ársins 1990)}}
| frá=[[1. október]] [[1982]]
| til=[[27. október]] [[1998]]
| eftir=[[Gerhard Schröder]]}}
{{töfluendir}}
{{stubbur|æviágrip}}
{{Kanslarar Þýskalands}}
 
{{DEFAULTSORT:Kohl, Helmut}}
{{fde|1930|2017|Kohl, Helmut}}
 
[[Flokkur:Kanslarar Þýskalands]]
[[Flokkur:Forsetar evrópska ráðsins]]