Munur á milli breytinga „Flugfélag Íslands“

Stofnaði nýja síðu með sögulegu yfirliti.
(Óli Gneisti færði Flugfélag Íslands á Air Iceland Connect: Félagið hefur skipt um nafn og sögulega eru til fleiri félög með þessu nafni.)
Merki: Ný endurbeining
 
(Stofnaði nýja síðu með sögulegu yfirliti.)
Merki: Sýnileg breyting Fjarlægði endurbeiningu
Þrjú flugfélög hafa verið stofnuð með nafnið Flugfélag Íslands. Fyrsta var stofnað árið 1919 sem starfaði aðeins í eitt ár. Nýtt flugfélag, Flugfélag Akureyrar, var síðan stofnað árið 1937 sem síðar breytti nafni sínu í Flugfélag Íslands. Árið 1997 var Flugfélag Íslands stofnað eftir sameiningu innanlandsdeildar Flugleiða og Flugfélags Norðurlands. Nafni félagsins var breytt í [[Air Iceland Connect]] árið 2017.
#tilvísun [[Air Iceland Connect]]
209

breytingar