„TF-SIF (þyrla)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
m +fl
Dammit steve (spjall | framlög)
LHG hafði átt nokkrar þyrlur á undan TF-SIF
Lína 8:
|hreyflar=Tveir Turbomeca Arriel 1C
|árgerð=1985}}
'''TF-SIF''' var fyrsta [[þyrla]] í eigu [[Landhelgisgæsla Íslands|Landhelgisgæslu Íslands]] en hún kom til landsins árið 1985.
 
TF-SIF var af gerðinni Aerospatiale Dauphin II SA-365 N og rúmaði alls fimm áhafnarmeðlimi og átta farþega. Hreyflar þyrlunnar voru tveir, báðir af gerðinni [[Turbomeca]] Arriel 1C og voru 700 hestöfl hvor um sig.