„Alkmaar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 54 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q972
 
Lína 49:
 
== Íþróttir ==
[[Knattspyrna|Aðalknattspyrnulið]] borgarinnar er [[AZ Alkmaar]], sem varð hollenskur meistari [[1981]] og [[2009]] (lenti í öðru sæti [[1980]] og [[2006]]). Liðið hefur auk þess þrisvar orðið bikarmeistari ([[1978]], 1981 og [[1982]]) og einu sinni unnið Johan Cruyff bikarinn ([[2007]]). Í [[Evrópukeppni meistaraliða|Evrópukeppni]] komst AZ Alkmaar í úrslit árið 1981 en tapaði leiknum fyrir [[Ipswich Town]]. TveirÝmsir [[Ísland|Íslendingar]] leika (eða hafa leikið með félaginu):; [[Jóhann Berg Guðmundsson]] og [[Kolbeinn Sigþórsson]] (sem skipti yfir til [[Ajax Amsterdam|Ajax]] [[2011]]).
 
Í Alkmaar er skautabraut í fullri stærð (400 m) sem tekin var í notkun [[1972]]. Brautin er að hálfu leyti opin og er vindur látin blása stöðugt í brautinni. Þar í borg er einnig stór reiðhjólahöll, kölluð Sportpaleis Alkmaar.