„Simón Bolívar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd:Simón Bolívar - Martín Tovar y Tovar.jpg|thumb|right|Símon Bolívar]]
| forskeyti =
| nafn = Simón Bolívar
[[Mynd:| mynd = Simón Bolívar - Martín Tovar y Tovar.jpg|thumb|right|Símon Bolívar]]
| myndastærð = 250px
| titill= Forseti Venesúela
| stjórnartíð_start = [[7. ágúst]] [[1813]]
| stjórnartíð_end = [[16. júlí]] [[1814]]
| stjórnartíð_start2 = [[7. ágúst]] [[1817]]
| stjórnartíð_end2 = [[24. febrúar]] [[1819]]
| titill3 = Forseti Stóru-Kólumbíu
| stjórnartíð_start3 = [[24. febrúar]] [[1819]]
| stjórnartíð_end3 = [[4. maí]] [[1830]]
| titill4 = Forseti Bólivíu
| stjórnartíð_start4 = [[12. ágúst]] [[1825]]
| stjórnartíð_end4 = [[29. desember]] [[1825]]
| titill5 = Forseti Perú
| stjórnartíð_start5 = [[17. febrúar]] [[1824]]
| stjórnartíð_end5 = [[28. janúar]] [[1827]]
| myndatexti =
| fæddur = [[24. júlí]] [[1783]]
| fæðingarstaður = [[Karakas]], [[Venesúela]], [[Spænska heimsveldið|spænska heimsveldinu]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1830|12|17|1783|7|24}}
| dánarstaður = [[Santa Marta]], [[Stóra-Kólumbía|Stóru-Kólumbíu]]
| orsök_dauða = [[Berklar]]
| þjóderni = [[Venesúela|Venesúelskur]]
| maki = María Teresa Rodríguez del Toro y Alaysa (d. 22. janúar 1803)
| stjórnmálaflokkur =
| börn =
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli =
| starf = Herforingi, stjórnmálamaður
| trúarbrögð =
|undirskrift = Simón Bolívar Signature.svg
}}
'''Símon José Antonio de la Santísima Trinidad Bolívar y Ponte Palacios y Blanco''' (f. [[24. júlí]], [[1783]] d. [[17. desember]], [[1830]]) var frelsishetja [[Suður-Ameríka|Suður Ameríku]]. Hann leiddi sjálfstæðishreyfingu og sjálfstæðisbaráttu á þeim slóðum sem nú eru löndin [[Venesúela]], [[Kólumbía]], [[Ekvador]], [[Perú]], [[Panama]] og [[Bólivía]]. Þar, líkt og í öðrum löndum [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]], er hann talinn mikil hetja. Hann fæddist í [[Karakas]]. Árið [[1802]], kvæntist hann [[María Teresa Rodríguez del Toro y Alaysa|Maríu Teresu Rodríguez del Toro y Alaysa]], hún lést ári síðar. Hann var fyrsti forseti [[Bólivía|Lýðveldisins Bólivíu]] er það var stofnað [[1825]]. Segja má að hann sé eins konar [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]] eða [[George Washington]] [[Rómanska Ameríka|Rómönsku Ameríku]], en þar er hann stundum kallaður "El Libertador", eða ''Frelsarinn''.