„Heilaga rómverska ríkið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{| {{Landatafla}}
[[Mynd:Holy Roman Empire crown dsc02909.jpg|thumb|[[Kóróna]] Hins heilaga rómverska ríkis, frá síðari helming [[10. öld|10. aldar]].]]
|+ <big>'''Heilaga rómverska ríkið'''<br>'''''Heiliges Römisches Reich'''''<br>'''''Sacro Romano Impero'''''<br>'''''Sacrum Romanum Imperium'''''
 
</big>
|-
| align=center width=140px | [[Mynd:Banner of the Holy Roman Emperor with haloes (1400-1806).svg|130px|Fáni Heilaga rómverska ríkisins (1430–1806)]]
| align=center width=140px | [[Mynd:Holy Roman Empire Arms-double head.svg|130px|Skjaldarmerki Heilaga rómverska ríkisins]]
|-
| align=center width=140px | Fáni Heilaga rómverska ríkisins (1430–1806)
| align=center width=140px | Skjaldarmerki Heilaga rómverska ríkisins
|-
| style=background:#efefef; align=center colspan=2 |
|-
| align=center colspan=2 | [[Mynd:HRR.gif|250px]]<br />Landamæri Heilaga rómverska ríkisins frá 962 til 1806.<br />
|-
| [[Opinbert tungumál|Opinber tungumál]]
| [[Latína]]
|-
| Önnur tungumál
| [[Þýska]], [[ítalska]], [[franska]], [[tékkneska]], [[pólska]] o.fl.
|-
| [[Höfuðborg]]
| [[Vín (Austurríki)|Vín]] (sæti hirðarráðsins frá 1497)<br>[[Regensburg]] (sæti keisaraþingsins frá 1663)<br>[[Wetzlar]] (sæti löggjafarþingsins frá 1689)
|-
|[[Keisari]]<br />&nbsp;-936–973<br />&nbsp;-1792–1806
|<br />[[Ottó I (HRR)|Ottó 1.]] (fyrstur)<br />[[Frans II (HRR)|Frans 2.]] (síðastur)
|-
| Stofnun
| [[2. febrúar]] [[962]]
|-
| Upplausn
| [[6. ágúst]] [[1806]]
|-
| Mannfjöldi<br />&nbsp;-1500<br />&nbsp;-1618<br />&nbsp;-1648<br />&nbsp;-1786
| 16,000,000<br>21,000,000<ref name="ReferenceA">{{cite web|url=https://books.google.com/books?id=8z9-V9f6w5EC&pg=RA1-PT105|title=Introduction to Global Politics|publisher=}}</ref><br>16,000,000<ref name="ReferenceA" /><br>26,265,000<ref name="ReferenceB">{{cite web|url=https://books.google.com/books?id=0LFueQp0s50C&pg=PA401|title=Nation und Nationalismus in Deutschland, 1770–1990|publisher=}}</ref>
|}
'''Heilaga rómverska ríkið''' ([[þýska]] '''Heiliges Römisches Reich''', [[Ítalska]] ''Sacro Romano Impero'', [[Latína]] ''Sacrum Romanum Imperium'') er formlegt heiti á þýska keisaraveldinu. Ríkið var stjórnarsamband hertogadæma og furstadæma á landsvæði núverandi [[Þýskaland]]s og að nokkru utan þess svæðis (s.s. [[Austurríki]], [[Sviss]], Norður-[[Ítalía]]). Heilaga rómverska ríkið myndaðist við Verdun-samninginn [[843]] og var lagt niður [[1806]] á tímum Napoleonstríðanna, er Austurríki myndaðist sem eigið keisaraveldi og Þýska bandalagið (Rínarsambandið) var stofnað.
 
Lína 6 ⟶ 39:
Þegar [[Karlamagnús]] var krýndur keisari frankaríkisins mikla, þá var ekki verið að skapa nýtt ríki, heldur að endurnýja Rómaveldi. Ástæðan fyrir því er sú að í bók Daníels í [[Biblían|Biblíunni]] kemur fram að það ættu að koma fram fjögur stórveldi fyrir endalok heimsins. Rómaveldi var fjórða stórveldið og því fannst Karlamagnúsi mikilvægt að Rómaveldi héldi áfram að vera til. Við keisarakrýningu hans árið [[800]] var ríkið því endurnýjað, þrátt fyrir það að Austrómverska ríkið ([[Býsans]]) væri enn við lýði. Ríki Karlamagnúsar kallaðist frankaríkið. Þegar því var skipt 843, varð vesturhlutinn að [[Frakkland]]i (konungsríki), en austurhlutinn kallaðist rómverska ríkið (keisararíki). Orðið heilagur var ekki notað fyrr en löngu seinna, á konungslausa tímanum (Interregnum) á miðri [[13. öldin|13. öld]].
 
== Verdun -samningurinn ==
[[Mynd:Treaty of Verdun.svg|thumb|Skipting frankaríkis Karlamagnúsar með Verdun-samningnum]]
Ríki Karlamagnúsar náði yfir stærsta hluta Vestur-Evrópu í upphafi 9. aldar. Þegar Karlamagnús lést árið [[814]] erfði sonur hans, [[Lúðvík hinn frómi]], allt ríkið. En Lúðvík þótti ekki sterkur stjórnandi og því viku synir hans honum frá. Þeir hittust svo í borginni Verdun árið 843 og skiptu ríkinu í þrennt á eftirfarandi hátt:
Lína 40 ⟶ 73:
 
== Konungar og keisarar ríkisins ==
[[Mynd:Holy Roman Empire crown dsc02909.jpg|thumb|[[Kóróna]] Hins heilaga rómverska ríkis, frá síðari helming [[10. öld|10. aldar]].]]
Listi þessi nær yfir konunga og keisara hins heilaga rómverska ríkis frá 843 – 1806, er ríkið var lagt niður. Í nokkrum tilfellum var konungslaus tíð, er [[drottning]] réði ríkjum sem eiginkona látins konungs eða móðir ómyndugs konungs. Tímabilið 1254-1273 var með öllu konungslaust og kallast Interregnum á þýsku. Á þessum tíma voru þrír erlendir þjóðhöfðingjar taldir sem konungar ríkisins, en þeir koma nær ekkert við sögu í ríkinu sjálfu og stigu varla fæti inn fyrir landamærin. Þjóðhöfðingjar þessir voru enda með öllu áhrifalausir og eru ekki taldir með í þýskum upptalningum yfir konunga ríkisins. Í allmörgum tilfellum eru til gagnkonungar, þ.e. að tveir konungar ríktu samtímis í ríkinu. Það er tilkomið af því að aðalkonungurinn var óvinsæll, þannig að nýr konungur var valinn sem gagnkonungur. Ekki er allir gagnkonungar með í listanum. Listi konunganna hefst með Verdun-samningunum, en konungarnir mörkuðu heiti sín við Karlamagnús. Samkvæmt þýskum upptalningum er Karlamagnús Karl I. Sonur hans, Lúðvík hinn guðhræddi er þá Lúðvík I. Synir hans þrír eru Karl hinn sköllótti (Karl II.), Lúðvík hinn þýski (Lúðvík II) og Lóþar. Því er fyrsti konungur þýska ríkisins Lúðvík II (Lúðvík hinn þýski), ekki Lúðvík I. Sama gildir fyrir heitið Karl. Fyrsti konungur þýska ríkisins með þessu heiti er sem sé Karl III.
 
Lína 160 ⟶ 194:
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Heiliges Römisches Reich|mánuðurskoðað=febrúar|árskoðað=2010}}
 
==Tilvísanir==
<references/>
[[Flokkur:Heilaga rómverska ríkið]]
[[Flokkur:Keisaradæmi]]
[[Flokkur:Fyrrum Evrópuríki]]
[[Flokkur:Stofnað 962]]
[[Flokkur:Lagt niður 1806]]