„Klemens von Metternich“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[File:Prince Metternich by Lawrence.jpeg|thumb|right|Klemens von Metternich eftir Thomas Lawrence.]]
| forskeyti =
| nafn = Klemens von Metternich
| mynd = Prince Metternich by Lawrence.jpeg
| myndastærð = 250px
| titill= Ríkiskanslari austurríska keisaradæmisins
| stjórnartíð_start = [[25. maí] [[1821]]
| stjórnartíð_end = [[13. mars]] [[1848]]
| titill2= Utanríkisráðherra austurríska keisaradæmisins
| stjórnartíð_start2 = [[8. október]] [[1809]]
| stjórnartíð_end2 = [[13. mars]] [[1848]]
| myndatexti = {{small|Mynd af Metternich (1815) eftir Sir [[Thomas Lawrence]].}}
| fæddur = [[15. maí]] [[1773]]
| fæðingarstaður = [[Koblenz]], [[Kjörfurstadæmið Trier|kjörfurstadæminu Trier]], [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska ríkinu]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1859|5|15|1773|6|11}}
| dánarstaður = [[Vín (Austurríki)|Vín]], [[Austurríska keisaradæmið|austurríska keisaradæminu]]
| þjóderni = [[Austurríki|Austurrískur]]
| maki = Eleonore von Kaunitz (g. 1795–1825)<br>Antoinette Leykam (g. 1827–1829)<br>Melanie Zichy-Ferraris (g. 1831–1854)
| stjórnmálaflokkur =
| börn = 15
| bústaður =
| atvinna =
| háskóli = [[Strassborgarháskóli]], [[Háskólinn í Mainz]]
| starf = Erindreki, stjórnmálamaður
| trúarbrögð = [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Kaþólskur]]
|undirskrift =
}}
'''Klemens Wenzel Nepomuk Lothar, fursti af Metternich-Winneburg zu Beilstein''' (15. maí 1773 – 11. júní 1859<ref>Palmer, Alan (1972). Metternich: Councillor of Europe (1997 reprint ed.). London. Bls. 339</ref>) var [[Heilaga rómverska ríkið|þýskur]] stjórnmálamaður og ríkiserindreki sem var utanríkisráðherra [[Austurríska keisaradæmið|austurríska keisaradæmisins]] frá 1809 og kanslari frá 1821 þar til hann neyddist til að segja af sér í kjölfar [[Byltingarárið 1848|byltinga ársins 1848]].