„Georges Jacques Danton“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
mNo edit summary
No edit summary
{{Persóna
[[File:Georges-Jacques Danton.jpg|thumb|right|Georges Jacques Danton]]
| nafn = Georges Jacques Danton
| búseta =
| mynd = Georges-Jacques Danton.jpg
| myndastærð = 250px
| myndatexti = Mynd af Maximilien Robespierre eftir Pierre Roch Vigneron (1790).
| fæðingardagur = [[26. október]] [[1759]]
| fæðingarstaður = [[Arcis-sur-Aube]], [[Konungsríkið Frakkland|Frakkland]]i
| dauðadagur = {{dauðadagur og aldur|1794|4|5|1759|10|26}}
| dauðastaður = [[París]], [[Fyrsta franska lýðveldið|Frakklandi]]
| orsök_dauða = [[Fallöxi|Hálshöggvinn]]
| þekkt_fyrir =
| börn =
| starf = Lögfræðingur, stjórnmálamaður
| trú = [[Rómversk-kaþólska kirkjan|Kaþólskur]]
| maki = Antoinette Gabrielle Charpentier (g. 1787, d. 1793);<br>
Louise Sébastienne Gély (g. 1793–1794)
| háskóli =
| foreldrar =
| undirskrift = GeorgesDantonSignature.jpg
}}
'''Georges Jacques Danton''' (26. október 1759 – 5. apríl 1794) var franskur lögfræðingur og stjórnmálamaður. Danton var einn af lykilpersónunum í [[Franska byltingin|frönsku byltingunni]]. Danton var kraftmikill ræðumaður og þótti mikil andstæða [[Maximilien Robespierre|Maximiliens Robespierre]] hvað varðaði bæði persónuleika og hæfileikasvið. Danton skaut Frökkum eldmóð í brjóst þegar innrásir vofðu yfir Frakklandi í byrjun [[Frönsku byltingarstríðin|frönsku byltingarstríðanna]] og lét þau orð falla að til þess að bjarga Frakklandi þyrfti „eldmóð, meiri eldmóð og ávallt meiri eldmóð“ (''„Il nous faut de l’audace, encore de l’audace, toujours de l’audace, et la France est sauvée!“''). Danton hikaði þó ekki við að reyna að semja við konungsveldin sem sóttu að [[Fyrsta franska lýðveldið|franska lýðveldinu]] um skjótan frið.