„Valois-ætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Royal Coat of Arms of Valois France.svg|thumb|right|Skjaldarmerki Frakklandskonunga á valdatíð Valois-ættar.]]
'''Valois-ætt''' var frönsk [[konungsætt]] á miðöldum, hliðargrein [[Capet-ætt|Capet]]-ættar, og sátu konungar af Valois-ætt í hásæti [[Frakkland|Frakklands]] frá [[1328]] til [[1589]]. Hertogarnir af [[Hertogadæmið Búrgund|Búrgund]] frá [[1363]] til [[1482]] voru einnig af Valois-ætt.