„Mosfellsbær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbót
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
'''Mosfellsbær''' (einnig kallaður ''Mosó'' í [[talmál]]i) er [[sveitarfélag]] sem liggur norðaustan við [[Reykjavík]]. Mosfellsbær varð til [[9. ágúst]] [[1987]] þegar [[Mosfellshreppur]] fékk kaupstaðarréttindi.
 
Síðan 1933 hefur heitt vatn verið leitt úr Mosfellsbæ og til Reykjavíkur. Ullarvinnsla var mikilvæg grein í bænum og var þar framleiðsla við [[Álafoss]] frá 1919 til 1955. Nú er þar meðal annars aðsetur listamanna.
 
==Íþróttir og afþreying==