„Síðara franska keisaraveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{| {{Landatafla}}
[[File:Jean-Leon Gerome 001.JPG|thumb|right|Napóleon III og Eugénie keisaraynja taka á móti sendiboðum frá Síam á málverki eftir Jean-Léon Gérôme (1864).]]
|+ <big>'''Franska keisaraveldið'''<br />'''''Empire français'''''<br />
</big>
|-
| align=center width=140px | [[Mynd:Flag of France (1794–1815).svg|130px]]
| align=center width=140px | [[Mynd:Coat of Arms Second French Empire (1852–1870)-2.svg|130px]]
|-
| align=center width=140px | Fáni Frakklands
| align=center width=140px | Skjaldarmerki keisarans
|-
| style=background:#efefef; align=center colspan=2 |
|-
| align=center colspan=2 style=border-bottom:3px solid gray; | [[Kjörorð]] ríkisins: ''Liberté, égalité, fraternité''<br />(„[[Frelsi, jafnrétti, bræðralag]]“)<br />
|-
| [[Þjóðsöngur]]
| ''Partant pour la Syrie''<br>„Á leið til Sýrlands“
|-
| align=center colspan=2 | [[Mynd:Second French Empire (1852–1870).png|250px]]<br />Síðara franska keisaraveldið og nýlendur þess árið 1867.<br />
|-
| [[Opinbert tungumál|Opinber tungumál]]
| [[Franska]]
|-
| [[Höfuðborg]]
| [[París]]
|-
|[[Frakkakeisari|Keisari]]<br />&nbsp;-1852–1870
|<br />[[Napóleon III]]
|-
| Stofnun
| [[14. janúar]] [[1852]]
|-
| Upplausn
| [[4. september]] [[1870]]
|-
| [[Gjaldmiðill]]
| [[Franskur franki]]
|}
'''Síðara franska keisaraveldið''' (''le Second Empire'' á [[franska|frönsku]]) var stjórnarkerfi [[Frakkland]]s sem varð til þann 2. desember 1852 þegar [[Louis-Napoléon Bonaparte]], [[forseti Frakklands]], framdi valdarán og lýsti sig Napóleon III [[Frakkakeisari|Frakkakeisara]]. Ríkið kom í stað [[Annað franska lýðveldið|annars franska lýðveldisins]] og veik fyrir [[Þriðja franska lýðveldið|þriðja franska lýðveldinu]] þegar það leið undir lok.