„Safnheiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Safnheiti''' (áður fyrir nefnt: '''nafn samansafnanlegt''') (latína: ''nomen collectivum'') er orð í eintölu sem er haft um magn af einhverju, eins og til dæmis: sandur, fó...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 18. ágúst 2018 kl. 18:40

Safnheiti (áður fyrir nefnt: nafn samansafnanlegt) (latína: nomen collectivum) er orð í eintölu sem er haft um magn af einhverju, eins og til dæmis: sandur, fólk, mergð og svo framvegis. Safnorð tákna fjölda af einhverju, eitthvað sem ekki er teljanlegt.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.