„Íverufall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 23 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q282031
Míteró (spjall | framlög)
Lína 1:
{{Föll}}'''Íverufall''' er [[Fall (málfræði)|fall]] sem [[fallorð]] geta staðið í í sumum tungumálum. Í ensku er það kallað „inessive“ sem kemur úr [[Latína|latínu]] ''[[wikt:en:insum#Latin|īnsum]]'' „ég er í, ég tilheyri”. Þetta fall er eitt af staðarföllunum í [[Finnska|finnsku]], [[Litháíska|litháísku]], [[Baskneska|basknesku]], [[Eistneska|eistnesku]], og [[Ungverska|ungversku]].
 
== Íverufall í Ungversku ==
Í eistnesku er íverufall sýnt með endingunni „-ben“ en getur þó skipt um sérhljóða enda sérhljóðasamræmi í orðum mjög algengt líkt og í skyldum málum.
== Íverufall í eistnesku ==
Í eistnesku er íverufall sýnt með endingunni „-s“.
 
== Íverufall í finnsku ==