„Míkhaíl Gorbatsjov“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
| undirskrift = Gorbachev Signature.svg
}}
'''Mikhaíl Sergejevítsj Gorbatsjev''' ([[Rússneska]]:Михаи́л Серге́евич Горбачёв; framburður: /mixaˈɪɫ serˈgejevɪtʃ gərbaˈtʃof/) (fæddur [[2. mars]] [[1931]] í Privolnoje). Síðasti [[leiðtogi]] [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] 1985-1991. Gorbatsjev gekk í kommúnistaflokkinn 1952, kvæntist Raisu í september 1953, fór fyrir sendinefnd Sovíetríkjanna í Belgíu 1972-1974, kom til fundar við [[Ronald Reagan]] á Íslandi 1986. Við dauða [[Konstantín Tsjernenko]] varð Gorbatsjev aðalritari [[SovévéskiSovéski kommúnístaflokkurinnkommúnistaflokkurinn|Kommúnistaflokks Sovétríkjanna]] 11. mars 1985, þar sem hann reyndi að breyta pólitísku kerfi Sovétríkjanna og dreifa efnahag landsins betur. Hann reyndi að breyta ásýnd flokksins með [[glasnost]] (opnun) og [[perestroika]] (endurskipulagning) en talið er að það hafi orðið kommúnistaflokknum að falli og þar með valdið sundrungu Sovíetríkjanna. Ólíkt fyrirrennurum sínum sendi hann ekki sovéskar herdeildir til að kveða niður frelsisbaráttu íbúa Mið-Evrópu 1989. Hann meinaði ekki þýsku ríkjunum sameiningu 1990 og hlaut [[Friðarverðlaun Nóbels]] 1990. Hann var andvígur sundrungu Sovétríkjanna 1991. Hann var settur í þriggja daga stofufangelsi af harðlínumönnum í ágúst 1991. Hann sagði af sér embætti 25. desember 1991. <ref name="1,1">[http://www.gorby.ru/en/Gorbatsjev/biography/ Gorby], Skoðað 8. desember 2013.</ref>
 
== Uppruni ==