„Mars Reconnaissance Orbiter“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
 
Lína 1:
{{skáletrað}}
[[Mynd:MRO_Aerobrake.jpg|thumb|right|Teikning af ''Mars Reconnaissance Orbiter'' að nota lofthjúpinn til að hægja ferð.]]
'''''Mars Reconnaissance Orbiter''''' er [[geimkönnunarfar]] [[NASA]] sem kannar yfirborð reikistjörnunnar [[Mars (reikistjarna)|Mars]] frá sporbaug. Geimfarinu var skotið á loft [[12. ágúst]] [[2005]] og það komst á braut um Mars 10. mars 2006. Þá voru þrjú önnur geimför á braut um Mars: ''[[Mars Global Surveyor]]'', ''[[Mars Express]]'' og ''[[2001 Mars Odyssey]]'', og tveir marsbílar á yfirborðinu: ''[[Spirit]]'' og ''[[Opportunity (marsbíll)|Opportunity]]''. ''Mars Global Surveyor'' og ''Spirit'' hafa síðan hætt að senda gögn.