1.721
breyting
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Rúmenska er rituð með afbrigði af [[Latneskt letur|Latnesku letri]]. Ekki er langt síðan latnest letur var tekið upp og ósamræmi tal- og ritmáls því með minnsta móti. Elstu textar frá 15 hundruð eða mun yngri en elstu textar á íslensku.
== elstu textar ==
sá elsti einstaki texti sem varðeist hefur á rúmensku er bréf frá 1521, svökölluð Ritsending Neacșu. Er hún bréf sent af Neacșu Lupu, verslunarmanni í Câmpulung, til Johannes Benkner, prins af Brașov, og er innihald bréfsins viðvörun um innrás Tyrkja inn í Transilvania og Valacchia.
== málfræði ==
|
breyting