Munur á milli breytinga „Austurríki“

Mannfjöldi.
(Mannfjöldi.)
flatarmál = 83.878,99 |
hlutfall_vatns = 1,7 |
mannfjöldaár = 20152018 |
mannfjöldasæti = 94 |
fólksfjöldi = 8.579823.747054 |
íbúar_á_ferkílómetra = 102 |
staða = [[Sjálfstæði]] |
 
=== Mannfjöldi ===
Í Austurríki búa um 8,48 milljónir manna á tæplega 84 þúsund km<sup>2</sup> svæði. Íbúaþéttleiki landsins er því 100 íbúar á km<sup>2</sup>. Mikil fjölgun fólks var merkjanleg á tímum [[Iðnbyltingin|iðnbyltingarinnar]], þrátt fyrir talsverðar [[Ameríkuferðir]] en íbúum fækkaði hratt meðan heimsstyrjaldirnar tvær á [[20. öldin|20. öld]] stóðu yfir. Eftir stríð hefur Austurríkismönnum fjölgað hægt og er fjölgunin í dag ekki nema um 30 þúsund á ári. Fjölgunin er til komin vegna innflutnings erlendra borgara, þar sem fæðingar- og dánartíðni í landinu stenst nokkurn veginn á. Flestir þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir eru frá löndum fyrrverandi [[Júgóslavía|Júgóslavíu]]. Útlendingar í Austurríki eru rúmlega 800 þúsund talsins, þ.e. tæp 10% af íbúafjölda landsins. Í Vín er hlutfallið 20%.
 
=== Tungumál ===